Fyrsta skip sumarsins í höfn
Fyrsta skip sumarsins Ocean Diamond lagðist að bryggju á Ísafirði í morgun. Koma skipsins markar upphaf skemmtiferðaskipavertíðarinnar þetta árið sem mun standa fram til 22.september...
Vorsýning nemenda á lista- og nýsköpunarbraut
Vorsýning nema á Lista- og Nýsköpunarbraut Menntaskólans á Ísafirði, verður haldin á ganginum í Edinborgarhúsinu í dag klukkan 17. Þar gefur að líta afrakstur...
Vestri fær styrk til að reisa knattspyrnuhús
Íþróttafélagið Vestri hefur fengið 10 milljóna króna styrk úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands til að reisa knattspyrnuhús á Ísafirði. Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði á dögunum 170...
Hvalaskoðun í Steingrímsfirði
Hvalaskoðunarfyrirtækið Láki Tours sem er með höfuðstöðvar í Grundarfirði ætlar að færa út kvíarnar og bjóða upp á hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar. Reglulegar...
Vísindin í óvæntu ljósi
Nemendur í eldri bekkjum grunnskólanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri sækja skemmtileg námskeið úr Háskóla unga fólksins þegar Háskólalestin heimsækir þessi byggðarlög dagana 19....
Samstillt fegrunarátak í bænum
Árleg „Græn vika“ verður í Ísafjarðarbæ í næstu viku og verður sveitarfélagið með samstillt fegrunarátak fyrir umhverfið til að það megi vera til sem...
Munnhörpuleikur á heimsmælikvarða
Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur Davíðsson er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan...
Rukka inn í Skrúð
Hefja á innheimtu aðgangseyris í lystigarðinn Skrúð í Dýrafirði í sumar. Framkvæmdasjóður garðsins segir þetta nauðsynlegt vegna þess að ekkert framlag hafi fengist frá...
Árlegir vortónleikar Ernis
Árlegir vortónleikar Ernis
Karlakórinn Ernir heldur árlega vortónleika á sunnudag og mánudag. Kórinn ríður á vaðið með tónleikum í Félagsheimilinu í Bolungarvík á sunnudag kl....
Geta ekki nýtt sér rútuferðirnar
Tímasetningar á rútuferðum milli Flateyrar og Ísafjarðar henta ekki nemendum í Grunnskólanum Önundarfjarðar. Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar á mánudag var lagt fram bréf nemenda...