Miðvikudagur 11. september 2024

Safna fyrir ferðahjóli

Útivist og holl hreyfing eldri borgara er megin hugsunin á bakvið söfnun sem fer nú af stað í Bolungarvík í desember og kallast „Hjólað...

Hjálmaverkefni Kiwanis og Eimskip

Nú undanfarna daga hafa félagar í Kiwanisklúbbnum Básar verið á ferðinni að afhenda börnum í fyrsta bekk Grunnskólanna á svæðinu hlífðarhjálma til eignar. Voru...

Byggðastofnun kortleggur húsnæði fyrir störf án staðsetningar

Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir störf án staðsetningar. Upplýsingum var safnað saman með aðstoð landshlutasamtaka sveitarfélaga og hafa verið settar...

Vægi Vestfjarða minnkað mikið

Hlutfall Vestfjarða af íbúafjölda landsins hefur lækkað úr 7,8% árið 1950 í 2% á þessu ári. Að sama skapi hefur hlutfall Norðurlands vestra af...

Nýr varaþingmaður kjördæmisins: Telur nauðsynlegt að komið verði á fót heimavist

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hélt í gær jómfrúarræðu sína á Alþingi. Lilja er 22 ára nemi og formaður ungra Framsóknarmanna. Lilja situr á þingi þessa vikuna...

Gáfu tvö hjúkrunarrúm

Félagskonur Kvenfélagsins Sifjar afhentu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði tvö hjúkrunarrúm á föstudaginn. Af því tilefni heilsuðu þær upp á heiðursfélaga Kvenfélagsins, Guðrúnu Halldórsdóttur en...

Fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkur í framboð í Reykjavík suður

Miðflokkurinn samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík suður í gærkvöldi. Athygli vekur að Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson fyrrverandi sveitarstjóri er í 4. sæti...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Strandabyggð: Ósk eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2018

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann ársins 2018 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið adalbjorgi@strandabyggd.is eigi síðar en 6. janúar....

Norðurfjörður: steypt nýtt plan

Undanfarna daga hefur flokkur manna undir stjórn Hannesar Hilmarsson frá Kolbeinsá  í Hrútafirði unnið að því að steypa nýtt plan við fiskmóttökuna í Norðurfirði. ...

Nýjustu fréttir