Mánudagur 9. september 2024

Aðgerðir ríkisstjórnar til stuðnings bændum – 1,6 milljarður króna

Í gær voru kynntar tillögur sem þrír ráðherrar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi...

Sjávarútvegsstefna: byggðakvóti verði boðinn upp

Matvælaráðherra hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Þar segir að helstu nýmæli frumvarpsins byggi á tillögum starfshópa...

Ísafjarðarbær: Botnsvirkjun í Dýrafirði þarf ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur sent til umsagnar áform landeigenda jarðanna Botns og Dranga í Dýrafirði um 5 MW rennslisvirkjun sem nýtir hluta af rennsli...

Tálknafjörður: sveitarstjóri greiðir 68.804 kr í húsaleigu

Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafirði greiðir 68.804 kr. á mánuði í húsaleigu fyrir Túngötu 42a, 105 fermetra raðhúsaíbúð. Húsaleigusamningurinn er gerður...

Fiskeldisgjald hækkar líklega um 140%

Fiskistofa hefur birt tilkynningu á vef sínum um fiskeldisgjald fyrir næsta ár, en það er lagt á fyrirtæki með leyfi til fiskeldis...

Heiðrún ÍS 4 við síldarlöndun á Siglufirði

Heiðrún ÍS 4 er hér á mynd Hannesar Baldvinssonar að landa síld á Siglufirði. Báturinn hét upphaflega Hafborg MB...

Vilja kvótasetja grásleppu

Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis hefur lagt fram frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). Frumvarpið er byggt á...

Skrifað undir verksamning um gerð vegfyllinga yfir Djúpafjörð og Gufufjörð

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar og Atli Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Borgarverks skrifuðu undir verksamning fimmtudaginn 30. nóvember vegna verksins; Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit,...

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land leggia sig fram um að vinna mannúðarstörf þar sem sjónum er einkum beint að þeim sem...

Nýjustu fréttir