Fimmtudagur 16. janúar 2025

Bjóða upp á heyrnarmælingar fyrir ungabörn

Heyrnarfræðingar Heyrnar- og talmeinstöðvar Íslands verða staddir á Ísafirði og Bolungarvík dagana 29. og 30. maí og bjóða foreldrum barna sem fædd eru síðustu...

Verkalýðsfélagið flytur

Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnar nýja skrifstofu á mánudaginn í Hafnarstræti 9 (Neista). Verkalýðsfélagið og forverar þess hafa í 30 ár verið til húsa Pólgötu 2....

Fyrsti útileikur Vestra

Vestri á fyrir höndum erfiðan útileik á sunnudag þegar liðið mætir Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) á KR vellinum í Reykjavík. Eftir tvær umferðir í 2....

Afkoman sú lakasta í 20 ár

Sterk króna mun líklega leiða til þess að afkoma í sjávarútvegi í ár verði hin versta í 20 ár. Þetta kemur fram í úttekt...

Gera áhættumat fyrir erfðablöndun laxastofna

Vinna er hafin á gerð áhættumats vegna mögulegrar erfðablöndunar eldislax við íslenska, villta laxastofna. Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og...

Bæverskur laufskógur dafnar á Þingeyri

Vinabæjarsamstarf Ísafjarðarbæjar og Kaufering í Þýskalandi er um margt merkilegt. Einn þáttur í því sem ekki hefur farið hátt er er elja skógræktarmanna í...

Mikil andstaða við áfengisfrumvarpið

Mikill meirihluti landsmanna er andvígur frumvarpi um sölu áfengis í matvöruverslunum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor...

Hátíðisdagur í Tónlistarskólanum

Á laugardaginn verður sannkallaður hátíðisdagur í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Þá munu tveir nemendur skólans, þau Mikolaj Ólafur Frach og Anna Anika Jónína Gumundsdóttir halda einleikstónleika...

Fjölgar mest í byggingastarfsemi og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá apríl 2016 til mars 2017, fjölgaði launþegum á Íslandi um 4,8 prósent og voru þeir 181.900 í mars sl....

Brotthvarfi Baldurs mótmælt harðlega

Bæjarstjórn Vesturbyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að taka Breiðafjarðarferjuna Baldur úr áætlun yfir Breiðafjörð með tilheyrandi röskun fyrir íbúa og atvinnulíf.  Baldur hefur gert...

Nýjustu fréttir