Bjóða upp á heyrnarmælingar fyrir ungabörn
Heyrnarfræðingar Heyrnar- og talmeinstöðvar Íslands verða staddir á Ísafirði og Bolungarvík dagana 29. og 30. maí og bjóða foreldrum barna sem fædd eru síðustu...
Verkalýðsfélagið flytur
Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnar nýja skrifstofu á mánudaginn í Hafnarstræti 9 (Neista). Verkalýðsfélagið og forverar þess hafa í 30 ár verið til húsa Pólgötu 2....
Fyrsti útileikur Vestra
Vestri á fyrir höndum erfiðan útileik á sunnudag þegar liðið mætir Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) á KR vellinum í Reykjavík. Eftir tvær umferðir í 2....
Afkoman sú lakasta í 20 ár
Sterk króna mun líklega leiða til þess að afkoma í sjávarútvegi í ár verði hin versta í 20 ár. Þetta kemur fram í úttekt...
Gera áhættumat fyrir erfðablöndun laxastofna
Vinna er hafin á gerð áhættumats vegna mögulegrar erfðablöndunar eldislax við íslenska, villta laxastofna. Þetta kemur fram í svari Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og...
Bæverskur laufskógur dafnar á Þingeyri
Vinabæjarsamstarf Ísafjarðarbæjar og Kaufering í Þýskalandi er um margt merkilegt. Einn þáttur í því sem ekki hefur farið hátt er er elja skógræktarmanna í...
Mikil andstaða við áfengisfrumvarpið
Mikill meirihluti landsmanna er andvígur frumvarpi um sölu áfengis í matvöruverslunum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor...
Hátíðisdagur í Tónlistarskólanum
Á laugardaginn verður sannkallaður hátíðisdagur í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Þá munu tveir nemendur skólans, þau Mikolaj Ólafur Frach og Anna Anika Jónína Gumundsdóttir halda einleikstónleika...
Fjölgar mest í byggingastarfsemi og ferðaþjónustu
Á 12 mánaða tímabili, frá apríl 2016 til mars 2017, fjölgaði launþegum á Íslandi um 4,8 prósent og voru þeir 181.900 í mars sl....
Brotthvarfi Baldurs mótmælt harðlega
Bæjarstjórn Vesturbyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að taka Breiðafjarðarferjuna Baldur úr áætlun yfir Breiðafjörð með tilheyrandi röskun fyrir íbúa og atvinnulíf. Baldur hefur gert...