Mánudagur 26. ágúst 2024

Tölulegar upplýsingar um nýafstaðna Ólynpíuleika

Ólympíuleikar eru risastórt verkefni. Flóknar reglur gilda um ýmsa þætti og flókið er að standa fyrir keppni í mörgum íþróttagreinum samtímis. Undirbúningur...

Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi

Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Með því verður komið á fót stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25%...

Bolungavíkurhöfn: 1.481 tonn í maí

Heildaraflinn sem barst á land í Bolungavíkurhöfn í maí var 1.481 tonn. Strandveiðin var mikil í mánuðinum og...

5% hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi

Landsframleiðsla á fyrstu þremur mánuðum ársins jókst að raungildi um 5% frá sama ársfjórðungi í fyrra. Hagvöxtur var því 5% á fyrsta ársfjórðungi. Þetta...

Kalt og stöku él

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s á Vestfjörðum í dag með stöku éljum. Kalt verður í veðri og frost yfirleitt á bilinu...

FRJÓSEMI ALDREI MINNI

Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2023 var 4.315 sem er fækkun frá árinu 2022 þegar 4.382 börn fæddust.

FARÞEGAR UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL 2014-2024

Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur vaxið hvað hraðast hér á landi undanfarin ár. Góður mælikvarði á þróun...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Nóa Kropp innkallað vegna hnetu­smits

Nói Síríus hef­ur ákveðið að innkalla pakkn­ing­ar af Nóa Kroppi í 200 gramma pok­um, vör­u­núm­er 11663 með best fyr­ir dag­setn­ing­unni 28.05.2025.

Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17. Á...

Nýjustu fréttir