Tveir stútar undir stýri
Lögreglan á Vestfjörðum kærði 24 ökumenn í síðustu viku fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. Flestir voru þessir ökumenn stöðvaðir í Strandasýslu og á Djúpvegi....
Síðasti dagur strandveiða
Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 23. maí til mánaðamóta. Veiðidagar í maí á svæðinu verða því...
Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins
Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú...
Lúsasmit kemur ekki á óvart
Eins og greint var frá fyrir helgi hefst innan skamms lyfjameðhöndlun vegna laxalúsar í Arnarfirði. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir þetta slæm...
Endurkjörin í stjórn Landsbjargar
Á landsþingi Slysavarnafélagins Landsbjargar sem fór fram á Akureyri um helgina var kjörin ný stjórn félagsins. Sjálfkjörinn formaður var Smári Sigurðsson sem gegnt hefur...
Næstbesta heilbrigðiskerfið
Ísland er með næstbesta heilbrigðiskerfi í heimi, samkvæmt umfangsmikilli rannsókn á heilbrigðiskerfum heimsins. Niðurstöður voru birtar í The Lancet, einu virtasta og elsta læknatímariti...
Nettó áfram bakhjarl körfunnar
Verslunin Samkaup hefur í gegnum árin stutt dyggilega við bakið á körfboltanum á Ísafirði. Á föstudag opnaði Samkaup nýja og glæsilega verslun á Ísafirði...
Dæmdur í níu mánaða fangelsi
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt 48 ára gamlan karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum þegar hann í apríl 2014 bað...
Tap í Vesturbænum
Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...
Kaffi Sól í Önundarfirði
Undir hinum fagra Breiðadalsstiga í Önundarfirði stendur bærinn Neðri Breiðadalur og þar var á laugardaginn opnað lítið kaffihús. Húsfreyjan Guðrún Hanna Óskarsdóttir áformar að...