Stofna Vestfjarðastofu
Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga var haldið í Bolungarvík síðustu viku. Meðal þess samþykkta á þinginu var stofnun Vestfjarðastofu með því að sameina starfsemi Fjórðungssambandsins og...
Crystal Symphony sleppir Ísafjarðarkomu
Skemmtiferðaskipið Crystal Symphony sem vera átti á Ísafirði í dag lenti í slæmu veðri á ferð sinni frá Nýfundnalandi til Íslands fyrir helgi. Það...
Háspenna á Torfnesinu
Það var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Vestra í hálfleik í leik liðsins við Völsung á Torfnesvelli á laugardag. Liðið var 0-1 undir og hafði...
Eldur kom upp fjölbýlishúsi
Eldur kom upp í íbúð fjölbýlishúss á Hlíðarvegi á Ísafirði rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Einn var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp...
Útibúi sýslumannsins í Bolungarvík lokað
Í hagræðingarskyni hefur verið ákveðið, að sameina starfsemi embættis Sýslumannsins á Vestfjörðum, sem verið hefur í Bolungarvík og á Ísafirði, undir einu þaki frá...
Uppbyggingarsjóður úthlutar 13 milljónum
Ellefu menningar- og nýsköpunarverkefni fengu á dögunum styrk úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Um aukaúthlutun var að ræða, en aðalúthlutun sjóðsins var í janúar. Úthlutunarnefnd, sem...
Mikill heiður og hvatning fyrir Kerecis
Ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hlaut Vaxtarsprotann nú á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, afhenti Vaxtarsprotann á þriðjudaginn í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal. Vaxtarsprotinn...
Hreyfivikan hefst með göngu í Naustahvilft
Á mánudaginn hefst hreyfivika UMFÍ og stendur hún fram á sunnudag. Héraðssamband Vestfiðinga og Ísafjarðarbær taka að venju þátt. Frítt er í allar sundlaugar...
Förguðu rannsóknargögnum í nauðgunarmáli
Kona sem kærði nauðgun til Lögreglunnar á Vestfjörðum í desembermánuði árið 2014 hefur nú höfðað einkaréttarmál vegna málsins, en málið var fellt niður á...
Atvinnuleysið 3,2%
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í aprílmánuði 3,2 prósent. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í apríl, sem...