Fimmtudagur 18. júlí 2024

Tekjuhæstir á Vestfjörðum: Bolvíkingar áberandi

Þrír bolvískir útgerðarmenn voru meðal tekjuhæstu manna á Vestfjörðum árið 2018, samkvæmt upplýsingum úr álagningaskrá ríkisskattstjóra. Allir hafa þeir selt kvóta á síðasta ári...

Upplýs­inga­fundur um ferjuna Baldur

Í kjölfar véla­bil­unar 11. mars hafa komið upp efasemdir um öryggi ferj­unnar meðal íbúa á Vest­fjörðum.

Arnfirðingafélagið: skötuveisla á morgun

Arnfirðingafélagið á höfuðborgarsvæðinu býður upp á veglega skötuveislu á morgun í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Veislan hefst kl 13 og stendur til kl 16. Haft er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Alþjóðleg ráðstefna til að bjarga Atlantshafslaxinum

Á fimmtudaginn var haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um leiðir til að bjarga Atlantshafslaxinum. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum ráðstefnunnar segir að leiðandi sérfræðingar margra...

Aldrei háhyrningur

Hefð er orðin fyrir að nefna háhyrninga hér við land sem og fleiri hvalategundir. Háhyrningafjölskyldan sem heimsótti Ísafjörð um páskahelgina og vakti...

Ísafjarðarbær styrkir tvo nemendur til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Ísafjarðarbær kemur til með að styrkja tvo nemendur til náms við Lýðháskólann á Flateyri næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Ísafjarðarbæjar. Þeir einstaklingar...

Merkir Íslendingar – Auður Auðuns

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ísafjarðarbæjar: 4 umsóknir

Starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Ísafjarðarbæjar var auglýst í lok desember og var umsóknarfrestur til og með 4. janúar 2024. 

Kortin hans Smára

Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, verður með sýnishorn af vestfirskum kortum í Safnahúsinu á Ísafirði. Áhersla verður á kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum og...

Nýjustu fréttir