Æskan streymir út í sumarið
Þessa dagana streymir æska landsins í sumarfrí er grunnskólar einn af öðrum slíta starfi vetrarins. Eflaust er fríið kærkomið hjá mörgum sem setið hafa...
Byggðakvótakerfin sameinuð?
Á næstu vikum skilar hópur um endurskoðun byggðakvótans tillögum sínum til sjávarútvegsráðherra. Endurskoðunin á bæði við um almenna byggðakvótann og sértækan kvóta Byggðastofnunar. Til...
Segir lokun sýsluskrifstofunnar svik við Bolvíkinga
Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um að flytja starfsemi embættisins frá Bolungarvík.
Í reglugerð um umdæmi sýslumanna er kveðið á um að...
Körfuboltabúðirnar settar í gær
Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...
Mýraboltinn, Vasulka og FM Belfast á Skjaldborg
10 ár eru liðin frá því er heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var fyrst haldin á Patreksfirði. Áhugi kvikmyndargerðarfólks á hátíðinni aldrei verið meiri en í ár...
Tekjur aukast og skuldir lækka
Hafnarsjóður Ísafjarðarbæjar skilaði 93 milljóna kr. rekstarafgangi á síðasta ári. Ársreikningur hafnanna var lagður fram til kynnngar á fundi hafnarstjórnar í dag. Það er...
Leikjanámskeiðin hefjast í næstu viku
HSV býður líkt og undanfarin ár upp á íþrótta- og leikjanámskeið á Ísafirði í júnímánuði. Leikjanámskeiðið er ætlað börnum sem eru að ljúka 1.-4....
Útskriftarnemar G.Í. fóru í góða vorferð
Nemendur í 10.bekk Grunnskólans á Ísafirði sem innan fárra daga ljúka göngu sinni við skólann héldu á sunnudag í síðustu viku í vorferðalag sitt...
Á sjöunda hundrað heilsufarsmældir
Heilsufarsmælingar á vegum SÍBS og Hjartaheillar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fóru fram á norðanverðum Vestfjörðum í síðust viku. Hafði teymið sem vestur kom...
Lokahátíð Tónlistarskólans
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju í kvöld. Boðið verður upp á fjölbreytt tónlistaratriði og ávörp, þar verða skírteini afhent og veittar...