Fimmtudagur 18. júlí 2024

Lóa fyrir lands­byggðina

Atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytið auglýsir Lóu – nýsköp­un­ar­styrki fyrir lands­byggðina. Hlut­verk styrkj­anna er að auka við nýsköpun á lands­byggð­inni, styðja við atvinnulíf og...

Myndband um lagningu klæðingar í Tálknafirði

Margir rugla saman malbiki og klæðingu, en það er sitt hvor hluturinn. Bæði eru þó svokölluð bundin slitlög en llæðingar eru 90%...

20 veiðidagar á grásleppunni

Fjöldi veiðidaga til bráðabirgða vegna hrogn­kelsisveiða verða 20 í ár. Þetta kem­ur fram í reglu­gerð sem gef­in er út af at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu. Þetta...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Atvinnu- og byggðakvótar metnir á 5,5 -7,6 milljarða króna á ári

Sjávarútvegsráðherra hefur sett í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem varða ráðstöfun þeim aflaheimildum sem ríkið er með forræði...

Skólaakstur í Skutulsfirði: skilgreina hverjir eigi rétt á akstri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fjallaði öðru sinni um skólaakstur í Skutulsfirði á fundi sínum í vikunni. Vandinn er að skólabíllinn er yfirfullur og hefur...

Torfnes: 14 m.kr. að fjarlægja gervigras

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tilboð frá Verkhaf ehf að fjárhæð 13.979.400 kr. fyrir að fjarlægja gervigras á æfingavelli á Torfnesi á Ísafirði....

Súðavík með hæst hlutfall erlendra ríkisborgara á Vestfjörðum

Þjóðskrá Íslands birti nýlega upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2020. Hlutfall erlendra...

Aflaverðmæti sjávarafurða

Verðmæti afla í ágúst nam 14,4 milljörðum króna sem er 21,3% meira en í ágúst í fyrra. Botnfiskafli jókst um 23,1% að verðmæti og...

Nýr göngustígur í Hnífsdal

Ísafjarðarbær hefur hafið gerð á nýjum göngustíg í Hnífsdal og verður hann fjármagnaður  með fé hverfisráðs.  Sótt var um heimild til þess að gera stíg...

Nýjustu fréttir