Fimmtudagur 18. júlí 2024

Fjallahjólaveisla á Ísafirði

Í dag kl. 17:00 hefst fjallahjólaveisla á vegum Hjólreiðadeildar Vestra. Um er að ræða tvær keppnir, fullorðinsmótið Enduro Ísafjörður og barnakeppnin Ungdúró...

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubúið vill með samfélagsstyrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið...

Núpskirkja í Dýrafirði

 Kirkjan, sem nú stendur, var byggð úr steinsteypu á árunum 1938-1939 og vígð 17. September 1939.  Embætti húsameistara...

Tvenna hjá Vestra

Vestri lék tvo leiki um helgina í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Á föstudag lék liðið við Breiðablik í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestramenn byrjuðu...

Mælir setlög í sjó

Sérsmíðaður prammi, sem gengur undir nafninu Borró-pramminn og er með höggbor, er notaður til að mæla lagskiptingu jarðlaga og dýpi á klöpp í...

Ísafjarðarbær: láðist að rukka ríkið um 36 m.kr. fyrir ofanflóðavarnir

Í yfirliti fyrir fjárfestingar og framkvæmdir Ísafjarðabæjar á síðasta ári kemur fram að það láðist að "endurrukka" Ofanflóðasjóð fyrir kostnað fyrri...

Hagstofan: verð á fiskmörkuðum 39% hærra en í beinum viðskiptum

Meðalverð á þorski seldum á fiskmörkuðum á síðasta ári var 312 kr/kg. Það er 39% hærra en verðið í beinum viðskiptum sem var 224...

Ráðherra skipar starfshóp um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Ráðherra hef­ur skipað starfs­hóp sem falið verður að finna ásætt­an­lega lausn á framtíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar. Þetta kom fram á fundi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðuneyt­is um ör­ygg­is­hlut­verk...

Leita að húsnæði fyrir flóttamenn

Ef lausn finnst á húsnæðismálum gætu 20-30 sýrlenskir flóttamenn flust vestur í Djúp innan ekki langs tíma. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að...

Flestir ferðuðust innan lands

Nú má finna þá nýbreytni á BB.is að áhugasamir geta svarað spurningakönnun í léttum dúr. Í síðustu viku var spurt hvað lesendur tóku sér...

Nýjustu fréttir