Laugardagur 18. janúar 2025

Bjart framundan í efnahagslífinu

Samkvæmt hagspá hagfræðideildar Landsbankans er bjart framundan í íslensku efnahagslífi og líklegt að áframhald verði á þeim lífskjarabata sem verið hefur síðustu ár. Hagfræðideildin...

Pakkað í vörn

Eins og dyggir lesendur Bæjarins besta hafa tekið eftir þá hefur blaðið verið frekar metnaðarlaust frá áramótum en í þessu eins og flestu öðru...

Rífleg verðhækkun hjá Orkubúinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum...

Gera úttekt á stöðu sjávarútvegsins

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi....

Matthías skoraði þrennu

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson gerði sig lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í sigri Rosenborgar á Levanger í norsku bikarkeppninni. Rosenborg komst áfram í...

Vatnslaust á Ísafirði í kvöld

Skrúfað verður fyrir kalt vatn á Ísafirði kl. 22 í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. Vatnsleysið mun standa í allt kvöld og jafnvel...

„Framúrskarandi árangur“

Ársreikningur Súðavíkurhrepps og stofnana var lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn í gær. Afgangur af rekstri Súðavíkurhrepps var 23 milljónir kr. sem er...

Gistinóttum á hótelum fjölgar um 41%

Gistinætur á hótelum í apríl voru 292.100 sem er 25% aukning miðað við apríl 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 84% af heildarfjölda gistinátta í...

Níu af tíu með hjálm

VÍS hefur síðustu sex ár gert könnun á hjálmanotkun hjólreiðamanna, á sama tíma og Hjólað í vinnuna átakið hefur staðið yfir. Töluverð breyting hefur...

Arkiteó hannar stækkun leikskólans

Bolungarvíkurkaupstaður hefur samið við Arkiteó ehf. um hönnun á breytingum á leikskólanum Glaðheimum. Breyta á núverandi húsnæði auk þess að byggja 290 m² nýbyggingu....

Nýjustu fréttir