Mánudagur 9. september 2024

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Ísafjarðarbær: 1.324 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt frá sér tillögu að fjárfestingum næsta árs og verður hún afgreidd á bæjarstjórnarfundi seinna í dag. Samkvæmt tillögunni...

Rafmagnshópferðabíll til Ísafjarðar

Í gær afhenti bílaumboðið Askja fyrsta rafmagnshópferðabílinn til Vestfjarða. Um er að ræða 19 manna rútu sem Vestfirskar ævintýraferðir hafa fest kaup...

Fiskeldi: leyfi verði ótímabundin, framseljanleg og veðsetjanleg

Matvælaráðherra birti í gær í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Umsagnarfrestur er til 3. janúar 2024. Um er að ræða...

Pétur Ernir með hádegistónleika í Hömrum

Hádegistónleikar í Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja mjúkar ballöður ýmist...

Viltu verða landvörður?

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður. Menntaðir landverðir ganga alla jafna fyrir við ráðningar...

Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn. Breytingarfrumvarpið snýr annars vegar að örnámi...

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarða­hreppur hljóta tilnefn­ingu til Skör­ungsins

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppur hlutu tilnefn­ingu til Skörungsins sem eru ungmennaverðlaun á vegum Landssambands ungmennafélaga. Sveit­ar­fé­lögin fengu viður­kenn­ingu í flokki...

Aðgerðir ríkisstjórnar til stuðnings bændum – 1,6 milljarður króna

Í gær voru kynntar tillögur sem þrír ráðherrar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi...

Sjávarútvegsstefna: byggðakvóti verði boðinn upp

Matvælaráðherra hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Þar segir að helstu nýmæli frumvarpsins byggi á tillögum starfshópa...

Nýjustu fréttir