Fimmtudagur 18. júlí 2024

Verkefnisstjórn fyrir Flateyri fullskipuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur gengið frá skipun tveggja stjórnarmanna fyrir hönd Ísafjarðarbæjar í verkefnisstjórn með vísan til samnings um stöðu verkefnastjóra á Flateyri. Samþykkt var að Birgir...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Ísafjörður: skrifaði ekki undir undirskriftarlistann

Hákon Ari Halldórsson, einn þeirra sem er á undirskriftarlista gegn byggingu nýrrar 10,5 m hárrar íbúðarblokkar á byggingarreitnum við Sindragötu 4a á...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir á landamærunum

Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19 til 28. febrúar nk. Þá...

Eiga Hornstrandir að vera farsímalaust svæði?

 „Engin áform eru uppi í augnablikinu um uppbyggingu innviða fyrir farsímakerfi eða önnur fjarskipti á Hornströndum, hvorki af hálfu opinberra aðila né einkaaðila. Skortur...

Erla ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Erla Kristinsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 17. ágúst og bárust sjö umsóknir um starfið. Erla er fædd...

Athugasemd við eigin útreikning

Komið hefur í ljós að gögn um fjölda lögskráningardaga sem fjármálaráðuneytið lagði til grundvallar við útreikning á skatti af fæðispeningum sjómanna eru ekki rétt....

Ljóðin hans pabba

Ljóðin hans pabba hefur að geyma kveðskap Eðvarðs Sturlusonar (f.1937) frá Súgandafirði eða Edda Sturlu eins og hann er oftast kallaður. Útgefandi bókarinnar er...

Syntu sig inn á AMÍ meistaramót

Í vikunni var haldið innanfélagsmót í sundi hjá sunddeild Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þar gerðu fimm krakkar sér lítið fyrir og náðu lágmörkum fyrir aldursflokkameistaramót, sem...

Vesturverk: lítið breytt veglína um Seljanes

Í fréttatilkynningu frá Vesturverki segir að framundan séu vegabætur á Ófeigsfjarðarvegi um Seljanes. Leitast verður við að fara eftir núverandi veglínu  og að öllu...

Nýjustu fréttir