Laugardagur 18. janúar 2025

Vestfirskar kirkjur í brennidepli

Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag bjóða til málstofu og opnun sýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á mánudag eftir viku. Tilefnið er að...

Afar góð þátttaka

Aðalverkefni SÍBS – Líf og heilsu vorið 2017 voru heilsufarsmælingar á Vestfjörðum og komu mælingarnar í kjölfar samskonar mælinga á Vesturlandi. Markhópur SÍBS –...

Stöðvi útgáfu laxeldisleyfa

Erfðanefnd­ land­búnaðar­ins hefur þung­ar áhyggj­ur af stöðu ís­lenskra laxa­stofna vegna mögu­legra áhrifa lax­eld­is í sjókví­um með stofni af er­lend­um upp­runa. Nefndin ráðleggur stjórnvöldum að...

Nauðsynlegt og eðlilegt að sveitarfélögin fái skipulagsvaldið

Ísafjarðarbær telur að skipulagsvald yfir strandsvæðum ætti að fela sveitarfélögum og skilja það þannig frá skipulagsvaldi yfir hafsvæðum sem ætti að vera á hendi...

Minningarmót um Inga Magnfreðsson

Golfklúbbur Ísafjarðar ætlar í samstarfi við Kristján Andra Guðjónsson og Hótel Ísafjörð að halda minningarmót um Inga Magnfreðsson sem féll frá í desember í...

Leikjasalur að pólskri fyrirmynd

Nýr leikjasalur fyrir börn opnar formlega Bolungarvík á morgun laugardag kl. 12. Leikjasalurinn kallast Sólin og er hannaður að pólskri fyrirmynd. Þar geta foreldrar...

Þykir vænt um neikvæð viðbrögð

Árni Gunnarsson, forstjóri Air Iceland Connect, sem áður hét Flugfélag Íslands segist skilja óánægju fólks með nafnabreytinguna. „Ég skil það mjög vel og þykir...

Sýslumaður hætti við lokun í Bolungarvík

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um lokun útibús embættisins í Bolungarvík og lýsir yfir miklum vonbrigðum með þróun opinberra...

Annað strandveiðitímabilið hafið

Annað strandveiðitímabil ársins hófst í gær. Vegna veðurs voru fáir bátar á sjó á Vestfjörðum og ekki er róið í dag, en strandveiðar eru...

Fasteignamat hækkar um 13,8%

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 13,8% frá yfirstandandi ári og verður 7.288 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2018 sem Þjóðskrá Íslands...

Nýjustu fréttir