Fimmtudagur 18. júlí 2024

Hversdagssafnið vantar þátttakendur í skynjunartilraun

Hversdagssafnið á Ísafirði óskar eftir þátttakendum í tengslum við gerð skynjunarsmiðju með áherslu á lyktarskyn og minni. Þátttakendur lykta af ólíkum hlutum...

Gjafir frá Stöndum saman Vestfirðir komnar í notkun

Hópurinn Stöndum saman Vestfirðir, söfnuðu í vetur fyrir nýjum tækjabúnaði fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Meðal þess sem keypt var fyrir söfnunarféð voru fjórar súrefnissíur. Ein...

Dekkjaskipti: lægst verð á Patreksfirði

Verðkönnun ASÍ á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun á milli þjónustu aðila eða frá 69%-160% og nemur minnsti verðmunurinn 4.300 kr. en sá...

Súðavík: byggðakvótareglum breytt frá síðasta ári

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur gengið frá reglum um úthlutun byggðakvóta frá Fiskistofu sem kemur í hlut sveitarfélagsins. Á síðasta fiskveiðiári 2017/18 var úthlutað 204 tonn...

Ríkið fellur frá kröfu um þjóðlendu á Hestfjalli í Ísafjarðardjúpi

Í síðasta mánuði sendi lögmaður íslenska ríkisins bréf til Óbyggðanefndar og tilkynnti um breytingar á kröfugerð ríkisins um þjóðlendu. Helstu breytingar...

Karfan: Íslandsmeistarar Þórs mæta á Jakann!

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturum Þórs mánudaginn 31. janúar, kl. 19:15 (ef verður leyfir!). Áhorfendur eru aftur leyfðir á íþróttaviðburðum, með eftirfarandi...

Vinnuskóli Bolungavíkur vinnur í Raggagarði

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Raggagarðs  vegna vinnu vinnuskóla Bolungarvíkurkaupstaðar í einn vinnudag í Raggagarði í Súðavík. Samningurinn var lagður fram í bæjarráði sem...

Jökulfirðir: benda hvor á annan

Hafrannsóknastofnun og Atvinnuvegaráðuneytið benda hvor á annan þegar spurt er um burðarþolsmat fyrir Jökulfirði. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta...

Fundur um sértækar aflaheimildir

Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 er 5,3% aflaheimilda varið til margvíslegra sértækra aðgerða, svo sem byggðakvóta, sértæks byggðakvóta, línuívilnunar, skelbóta og strandveiða, Í...

Tvíbytnan Ági á leiðinni til Íslands

Nýi báturinn, tvíbytnan Ági, sem KJ hefur byggt fyrir Arnarlax á Íslandi, var tekin um borð í Runavík í Færeyjum í flutningaskipið...

Nýjustu fréttir