Fimmtudagur 18. júlí 2024

Samningafundi sjómanna lokið

Samningafundi sjómanna og útgerðamanna lauk nú fyrir stundu og hefur nýr verið boðaður á morgun kl. 13:00. Á vef RÚV kemur fram að bjartsýni...

Fylgja þarf reglum um hundahald

Af og til berst lögreglu kvörtun um lausagöngu hunda í þéttbýli og barst slík tilkynning Lögreglunni á Vestfjörðum um nýliðna helgi vegna hunds sem...

Sjókví í Patreksfirði: mismunur innan skekkjumarka – óvíst um sleppingu

Búið er að slátra upp úr kvínni við Kvígindisdal í Patreksfirði sem gat fundust á þann 20. ágúst. Útsetning seiða í kvínna...

Nemendur Háskólaseturs rannsaka sjávarspendýr á Húsavík

Meistaranemar Háskólaseturs Vestfjarða hafa í mörg ár tekið þátt í vettvangsnámskeiði á Húsavík sem er haldið yfir sumartímann á vegum Rannsóknaseturs HÍ...

Fordæmir verkfallsbrot

Miðstjórn ASÍ ályktaði í dag um fullan stuðning við verkföll og kjarabaráttu sjómanna og vélstjóra. Í ályktuninni kemur fram að útgerðarmenn hafi árum saman...

Næst fundað í kjaradeilu sjómanna á mánudag

Öllum kröfum sjómanna var hafnað á fundi sjómannaforystunnar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, í gær. Fundað var hjá ríkissáttasemjara og sagði Einar Hannes Harðarson,...

Minnsta langtímaatvinnuleysi frá Hruni

Atvinnnuleysi var 2,5% á Íslandi á síðasta fjórðungi ársins 2016, samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands birti í dag. Atvinnuleysi hefur minnkað jafnt og þétt...

Um 100 umsóknir bárust

Frestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða rann út á miðnætti á mánudag. Að þessu sinni bárust um 100 umsóknir, sem er...

MÍ: háskóladagurinn á morgun

Háskóladagurinn verður á morgun miðvikudaginn 13. mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 í Menntaskólanum á Ísafirði. Þar munu allir háskólarnir sjö hér á...

Foráttuhvasst á fjallvegum

Djúp lægð gengur yfir landið í dag, með öflugum hitaskilum. Þeim fylgir ofsaveður á vestur og norðvesturlandi frá því um klukkan tíu til klukkan...

Nýjustu fréttir