Enginn virti stöðvunarskyldu !
Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal tók sig til í lok maí og gerð litla umferðakönnun í Hnífsdal. Frá klukkan 7:00- 8:30 fylgdust þeir með gatnamótum...
Mikið um að vera hjá eldri borgurum Ísafjarðar og nágrennis
Þann 15. júní ætla eldri borgarar í Félagi eldri borgara á Ísafirði og nágrenni að safnast saman í langferðabíl og heimsækja granna okkar á...
Lambi lógað eftir að það lenti í minkaboga
Lóga þurfti lambi sem lærbrotnaði eftir að hafa stigið í minkaboga við bæinn Svarthamar í Álftafirði. „Það getur enginn losað sig úr þessu. Þessir bogar valda...
Björgunarvesti fyrir veiðimenn
Það er ekki óalgeng sjón að sumarlagi að sjá börn og fullorðna kasta spúni af Hnífsdalsbryggju. Nú geta veiðimenn, bæði ungir og aldnir, gengið...
Andri Rúnar sjóðheitur
Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er um þessar mundir heitasti framherjinn í úrvalsdeildinni. Andri Már leikur með Grindavík og er hann búinn að skora...
Blindrahundur sigraði á Skjaldborg
Blindrahundur eftir Kristján Loðmfjörð hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar á Patreksfirði sem lauk á sunnudag. Myndin fjallar um myndlistarmanninn Birgi Andrésson.
Birgir lést árið...
Betri fjarskipti með nýjum endurvarpa
Um helgina var talstöðvarendurvarpi á Drangajökli endurnýjaður. Það voru félagar úr björgunarsveitunum á Ísafirði, Bolungarvík, Suðureyri og Hólmavík sem lögðu á jökulinn á vélsleðum...
Fiskverð veldur fækkun strandveiðibáta
Fyrsta tímabili strandveiða 2017 lauk um mánaðamótin og á vef Landssambands smábátaeigenda er að finna samantekt um hvernig gekk.
Alls voru 471 bátar á veiðum...
Jafntefli fyrir austan
Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...
Kuldalegt fram eftir viku
Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega á Vestfjörðum en kjálkinn sleppur þó ívið betur en Norður- og Norðausturland þar sem búast má við slyddu og snjókum...