Fimmtudagur 18. júlí 2024

Íslenskunámskeið í Háskólasetrinu

Á hverju ári heldur Háskólasetur Vestfjarða mörg námskeið í íslensku og síðastliðinn fimmtudag lauk einu slíku og annað hófst í gær. Nemendahópurinn var mjög blandaður,...

Frítt Námskeið: Krísur og katastrófur sjálfsstýring á sérstökum tímum

Fræðslumiðstöðin í samstarfi við Vestfjarðastofu og stéttarfélögin VerkVest og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður Vestfirðingum upp á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu. Á þessari 45...

Grunnskólinn á Ísafirði: mynglan alvarlegri en talið var

Komið er í ljós að myglan sem uppgötvaðist í húsnæði Grunnskólans á Ísafirði er alvarlegri en fyrst var talið. Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri segir að...

Sjón gleraugnaverslun: viljum veita sem besta þjónustu

Sjón gleraugnaverslun hefur verið starfandi frá 1999 , fyrst í miðbænum en fluttu svo í stærra og betra húsnæði í Glæsibænum. Markús...

Vísindaportið: púkinn í okkur öllum

Í Vísindaportinu 2. febrúar heldur Skúli Gautason erindi sem nefnist "Púkinn í okkur öllum" þar sem hann segir frá barnamenningarhátíðinni Púkanum sem...

Kortakallinn Smári

Sýningin Kortakallinn Smári var opnuð þann 7. mars sl. í Safnahúsinu á Ísafirði. Fáeinum dögum síðar var komið samkomubann. Það eru því margir...

Greitt fyrir fylgdarmann vegna fæðingar

Sjúkratryggingar greiða fargjald eins fylgdarmanns með konu sem þarf að ferðast til að fæða barn á heilbrigðisstofnun samkvæmt nýrri reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og...

Samorka að gefast upp á rammaáætlun

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hélt í síðustu viku aðalfund sinn en samtökin voru stofnuð 1955. Orkubú Vestfjarða er...

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruð nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði,...

Fjórðungsþing leggst gegn lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði gegn lögþvingun á sameiningu sveitarfélaga. Tillagan var naumlega samþykkt með atkvæðum þingfulltrúa með 50,8% atkvæðamagns á bak við sig. Í atkvæðagreiðslunni...

Nýjustu fréttir