Reykjavíkurborg vill sekta bíla á nagladekkjum
Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því við samgönguráðherra að sett verði lög sem heimili sveitarfélögum að sekta þá sem aka á nagladekkjum. „Þannig að sveitarstjórnum...
Ferðablaðið Vestfirðir komið á stjá
Vestfirðir, okkar eina sanna ferðablað flýgur nú um sveitir og er fagurt sem aldrei fyrr. Stútfullt blað af fallegum myndum og skemmtilegum og fjölbreyttum...
Baráttukonan Karitas
Í sarpi RÚV má nú nálgast þátt um vestfirsku baráttukonuna Karitas Skarphéðinsdóttur.
Þátturinn er hluti af þáttaröðinni „Útvarp sem skapandi miðill, þættir af mannabyggð og...
Neyðarkall frá Háskólasetri
Enn er eftir að finna húsaskjól fyrir nokkra háskólanema sem koma í vettvangsnám til Ísafjarðar frá 18. júní – 5. júlí. Á heimasíðu háskólasetursins...
Pólitíkusar komnir á stjá
Nú eru þingið komið í sumarfrí og þá má búast við að þingmenn láti á sér kræla innan um kjósendur. Guðjón Brjánsson þingmaður Samfylkingar...
Sjómannadagur framundan
Sjómannadagurinn er næsta sunnudag og víða verður mikið um dýrðir. Á Patreksfirði er hefð fyrir miklum hátíðarhöldum og á því verður engin undantekning að...
Framlög til Hendingar samþykkt í bæjarstjórn
Á fundi bæjarstjórna þann 1. júní var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun vegna samnings við Hestamannafélagið Hendingu um byggingu reiðskemmu. Um er að ræða 15.000.000...
Göngugarpar á Ströndum
Hinn Flateyrski fréttahaukur og göngugarpur Reynir Traustason er nú aftur mættur á Norðurfjörð til sumardvalar. Þar verður hann og kona hans Halldóra Jónsdóttir skálaverðir...
Slydda og snjókoma til fjalla
Vetur konungur er heldur þaulsætin þetta árið og nær væri að hann legðist í sumarhíði og hleypti sumrinu að. Á Vestfjörðum er spáð norðan...
Sumaropnun sundlauga
Þó gráni í fjöll segir dagatalið að það sé komið sumar og opnunartími sundlauga tekur sem betur fer mið af dagatalinu.
Hjá Ísafjarðarbæ eru opnunartímar...