Fimmtudagur 18. júlí 2024

Rýmka kosti húsnæðisamvinnufélaga

Þorsteinn Víglundsson félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti...

Arnarlax: kaupin eru styrkleikamerki

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax  segir að kaup Salmar á hlutum Fiskisunds ehf og TM séu góð fyrir fyrirtækið. Það komi festu í eignarhaldið og...

Feðgar í sigurliði Vestra

Vestri lagði ÍA á Akranesi 84-96 í næst síðustu umferð 1. deildar karla á sunnudag. Án þess að setja sig á háan hest var...

Landssamband veiðifélaga gerir athugasemdir við frumvarp um fiskeldi

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að það gerir alvarlegar athugasemdir við framlagt frumvarp að breytingum á fiskeldislögum. Orðrétt...

Aukinn styrkur til flugs og ferju á Vestfjörðum

Ríkið hefur aukið stuðning  við nauðsynlega samgönguþjónustu sem nýtur þegar styrkja frá ríkinu. Um er að ræða siglingar Herjólfs, flug Ernis og Norlandair og...

Samtök selabænda: Fækkun í selastofni ekki af völdum bænda

Aðalfundur samtaka selabænda var haldinn um síðustu helgi. Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði er formaður samtakanna. Hann segir um vilja umhverfisráðherra til þess að banna selaveiðar,...

Vilja sérhæfðar sjúkraþyrlur til landsins

Íslendingar ættu að nota sérstakar sjúkraþyrlur með sérmenntaðri áhöfn til að flytja bráðveika og slasaða sjúklinga á Landspítalann. Þetta er niðurstaða opinbers sérfræðingahóps sem...

Strandabyggð: boða listaframboð

Hópur íbúa í Strandabyggð boðar framboð til næstu sveitarstjórnarkosninga í Strandabyggð. Segir í fréttatilkynningu frá hópnum að það...

Stafræn miðlun sóknarmannatala

Föstudaginn 3. febrúar mun Guðfinna M. Hreiðarsdóttir flytja erindið „Stafræn miðlun sóknarmannatala“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Þjóðskjalasafn Íslands er skjalasafn allrar...

Hvalárvirkjun: landsréttur hafnar landakröfum Drangavíkur

Í gær féll dómur í Landsrétti í máli sem  eigendur 74,5% hluta Drangavíkur höfðuðu á hendur eigendum jarðanna Engjaness, Ófeigsfjarðar og Laugalands...

Nýjustu fréttir