Fimmtudagur 18. júlí 2024

Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi

Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...

Spáðu í framtíðina

Háskóladagurinn verður haldinn í Menntaskólanum á Ísafirði 13. mars frá kl. 12:30-14:00. Fulltrúar sjö háskóla á Íslandi auk...

Fleiri stunda símenntun

Árið 2015 varð mikil aukning í símenntun á Íslandi en þá sóttu 27,5% landsmanna á aldrinum 25-64 ára sér fræðslu, annað hvort í skóla...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Slökkvilið landsins sinntu 683 útköllum á fyrsta ársfjórðungi 2024 – Íkveikja hugs­an­leg í 31 út­kalli 

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 hafa slökkvilið landsins farið í 683 útköll. Af þeim eru 278 útköll vegna elds...

Ráðstefna Háskóla norðurslóða University of the Arctic

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í skipulagningu Ráðstefnu Háskóla norðurslóða (UArctic Congress) ársins 2021 ásamt öðrum íslenskum háskólastofnunum sem eiga aðild að Háskóla...

Kvarta yfir fiskeldisleyfunum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands, Nátt­úru­vernd­ar­fé­lagið Lax­inn lifi, Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna (NASF), um­hverf­is­sjóður­inn Icelandic Wild­li­fe Fund, Lands­sam­band veiðifé­laga og Stanga­veiðifé­lag Reykja­vík­ur, hafa ásamt sex eig­end­um laxveiðirétt­ar sent...

Merkir Íslendingar – Ólafur Þ. Kristjánsson

Ólafur Þ. Kristjánsson var fæddur þann 26. ágúst 1903 i Hjarðardal ytri i Önundarfirði. Hann ólst upp á Kirkjubóli í Bjarnardal.

OV auglýsir samfélagsstyrki

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Við styrkúthlutun er leitast við að styrkja verkefni...

Veðrið í maí 2024 – Sólríkt á Akureyri

Maí var tiltölulega hlýr, sérstaklega á norðaustan- og austanverðu landinu. Þar var sólríkt og þurrt. Það var tiltölulega kaldara og úrkomusamara suðvestan-...

Nýjustu fréttir