Sunnudagur 19. janúar 2025

Fjölmennustu búðirnar frá upphafi

Fimm daga Körfuboltabúðum Vestra lauk á sunnudag og voru þetta stærstu búðirnar frá upphafi. Hátt í 160 voru skráðir í stóru búðirnar fyrir 10-16...

5% hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi

Landsframleiðsla á fyrstu þremur mánuðum ársins jókst að raungildi um 5% frá sama ársfjórðungi í fyrra. Hagvöxtur var því 5% á fyrsta ársfjórðungi. Þetta...

Adam Smári áfram með Vestra

Framherjinn Adam Smári Ólafsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Vestra um að leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Adam Smári kom til Vestra frá...

Bolungarvíkurkaupstað afhent málverk af Einari Guðfinnssyni

Guðmundur Halldórsson skipstjóri í Bolungarvík mun nú á sjómannadaginn afhenda Bolungarvíkurkaupstað að gjöf portrettmálverk sem hann hefur látið mála af móðurbróður sínum, Einari Guðfinnssyni...

Matthías sá eini í Meistaradeildinni

Útlit er fyrir að einungis einn íslenskur knattspyrnumaður komi við sögu í forkeppni Meistara­deild­ar Evrópu með erlendu liði í sumar. Á vef Morgunblaðsins er...

Söfnun fyrir nýju ómskoðunartæki

Nú stendur yfir stór söfnun þar sem margir aðilar ætla að leggjast á eitt og safna fyrir nýju ómskoðunartæki á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði....

Rökrétt að auka fiskeldi í Skutulsfirði

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar tekur vel í áform Hábrúnar ehf. um aukið fiskeldi í Skutulsfirði. Fyrirtækið áformar að auka eldi á regnbogasilungi úr 200...

Framkvæmdir í fullum gangi

Framkvæmdir fyrir ofan Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa til að...

Plastmengun í forgrunni á degi hafsins

Alþjóðlegur dagur hafsins er í dag en hann er haldinn 8. júní ár hvert. Yfirskrift dagsins í ár er „Okkar höf, okkar framtíð“. Á...

Íbúaþing í Árneshreppi

Íbúaþing verður haldið í Árneshreppi dagana 12. og 13. júní. Þingið verður haldið í félagsheimilinu í Árnesi og er ætlað fyrir íbúa og þá...

Nýjustu fréttir