Fimmtudagur 18. júlí 2024

Vorkoma í Ísafjarðarbæ: Gámar fyrir garðaúrgang

Nú má með nokkurri vissu segja að vorið sé komið og því margir farnir að huga að garðverkum. Í dag og næstu daga verður gámum...

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

Blámi: Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á...

Greiðslur fyrir þjónustu sérgreinalækna meðan samningaviðræður standa yfir

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem kveðið er á um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar...

Fyrirtækjamót Kubba í pútti

Á dögunum fór fram fyrirtækjamót í pútti hjá Kubba, íþróttafélagi eldir borgara í Ísafjarðarbæ. Í mótinu tóku þátt 21 fyrirtæki og félög. Keppendur fyrirtækjanna...

Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish

Reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi hefur verið ráðinn til Arctic Fish. Í tilkynningu frá Arctic Fish kemru fram að fyrirtækið hefur ráðið til sín stjórnanda...

Eyjólfspakkhús í Flatey

Eyjólfur Einar Jóhannsson kaupmaður og bóndi lét byggja húsið um 1880 sem pakkhús. Guðmundur Bergsteinsson kaupmaður eignaðist síðan...

Ísafjarðarbær: engin lántaka 2020

Í tillögu að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir næsta ár , 2020, er ekki gert ráð fyrir að taka nein lán á árinu. Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri...

50 ár frá komu skuttogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270

Í dag eru rétt 50 ár frá því að skuttogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 kom til Ísafjarðar.  Hann var smíðaður í Flekkefjord...

Íbúakönnun um framtíð Sundhallarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ráðast í könnun meðal íbúa um framtíð Sundhallarinnar á Ísafirði. Ekki er búið að útfæra könnunina en meðal þess...

Nýjustu fréttir