Glæsilegir Dýrafjarðardagar í vændum
Hinir árlegu Dýrafjarðardagar verða með einkar glæsilegum hætti þetta árið, en hátíðin fer fram dagana 30. júní – 2. júlí. Enn er verið að...
Hafnarstrætið fær andlitslyftingu
Í fyrra var skipt út gamalli asbestvatnslögn sem liggur niður Hafnarstrætið á Flateyri, en hún hafði um árabil verið til mikilla vandræða með tilheyrandi...
Erlendir starfsmenn hefja íslenskunám
Fyrsta kennslustund í grunnámi í íslensku fyrir erlenda starfsmenn Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal fór fram í gær, fimmtudag. Það er fyrirtækið Retor sem hefur...
Ætla að krefja ráðuneytið svara
Sýsluskrifstofunni í Bolungarvík var lokað um mánaðamótin. Eins og áður hefur verið greint frá var lokuninni mótmælt harðlega af bæjaryfirvöldum í Bolungarvík og sömuleiðis...
Mugison nemur ný lönd
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur lagt af stað í átta vikna tónleikaferð um landið, ásamt fjölskyldu sinni. Í vetur festi hann kaup á Sprinter sendibíl og...
„Ókrýndur meistari hinnar óbeizluðu hugsunar“
„Með Óratorreki gerist Eiríkur Örn ókrýndur meistari hinnar óbeizluðu hugsunar í íslenskum ljóðaskáldskap. Að vísu hefur samkeppnin daprast, eftir að þá Steinar Sigurjónsson og...
Sex mánaða skilorð fyrir líkamsárás
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt 19 ára gamlan mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og fyrir brot gegn valdstjórninni. Líkamsárásin átti...
Verkefni út á land í stað miðstýringar
Bæjarráð Bolungarvíkur tekur undir áhyggjur sem birtast í ársskýrslu Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða um að verkefni séu í auknum mæli flutt frá heilbrigðiseftirlitum á landsbyggðinni og...
Sumarið komið
Eftir hryssingslegt veður síðustu daga er allt útlit fyrir að sumarið sé komið, um stundarsakir í það minnsta. Veðurstofan spáir austægri eða breytilegri átt...
Heimagisting einfölduð
Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í...