Fimmtudagur 18. júlí 2024

Sr Hildur Björk settur sóknarprestur á Reykhólum

Sr. Hildur Björk Hörpudóttur hefur verið sett sem sóknarprestur til að þjóna Reykhólaprestakalli til. 31. maí 2019. Þann 1. júní næstkomandi munu Hólmavíkurprestakall og Reykhólaprestakall...

Fjöldi athugasemda við samstarfssamninga sveitarfélag

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lauk í ágúst sl. frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga með leiðbeiningum um almenn sjónarmið sem gilda um samvinnu þeirra, form samvinnu og...

Hörpudisksrækt í Ísafjarðardjúpi

Mánudaginn 17. september, kl. 16:00, mun David Argue verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn An Assessment of...

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Seiglurnar á Ísafirði

Seiglurnar sigla hringinn í kring um landið í sumarið á skútunni Esju. 35 konur á öllum aldri taka...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Samtals 4.557 einstaklingar skráðu flutning innanlands í október

Alls skráðu 4.557 einstaklingar flutning innanlands í október til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 1,9% þegar 4.647 einstaklingar skráðu flutning...

Engir listar í 5 af 9 sveitarfélögum á Vestfjörðum

Í 5 af 9 sveitarfélögum á Vestfjörðum komu ekki fram framboðslistar vegna sveitarstjórnarkosninga í maí. Þessi sveitarfélög eru...

Fjárhagsáætlun afgreidd í bæjarstjórn

Samstæða Ísafjarðarbæjar, A og B hluti bæjarsjóðs, skilar 36 milljóna króna afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Er...

Nýjustu fréttir