Fimmtudagur 18. júlí 2024

Launahækkanir kennara kosta um 46,1 milljónir

Heildaráhrifin af kjarasamningunum kennara nema um 46,1 milljónum króna fyrir Ísafjarðarbæ. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum við grunnskólakennara fela samningarnir í sér 7,5% launahækkun frá 1....

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 voru 17.549

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 reyndust 5,1% meiri en árið 2022. Nýskráningar voru alls 17.549 árið 2023 en voru...

FÆRRI TÓKU ÞÁTT Í SÍMENNTUN ÁRIÐ 2020

Samkvæmt upplýsingum sem Hagstofa Íslands hefur birt tóku um 36.900 manns á aldrinum 25-64 ára þátt í símenntun árið 2020 eða 19,4%...

Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...

Metár á fiskmörkuðum

Metsala varð á fiskmörkuðum landsins í tonnum talið á síðasta ári. Þrátt fyrir mikla aukningu í magni dróst söluverðmætið hins vegar saman milli ára...

Háskóladagurinn á laugardag

Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar...

Umhleypingar næstu daga

Veðurspá fyrir Vestfirði í dag kveður á um suðvestan 13-20 m/s og súld eða rigningu. Það dregur úr úrkomu og vindi og í kvöld...

460 milljarðar í fasteignakaup

Heildarviðskipti með fasteignir námu tæplega 460 milljörðum króna á árinu sem var að líða. Um 12.400 kaupsamningum var þinglýst á árinu. Meðalupphæð á hvern...

Söfnun vegna flóða

Gríðarlegar rigningar eru nú víðsvegar í Tælandi og flæða ár og vötn yfir bakka sína. Þetta eru mannskæð flóð en að minnsta 18 manns...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Nýjustu fréttir