Sunnudagur 19. janúar 2025

Eðlilegt að kjósa um sameiningarviðræður

Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps hefur ekki gert upp við sig hvort hann gefi kost á sér í sveitarstjórnarkosningum eftir tæpt ár. „Ég hef...

Ofhleðsla minni báta veldur áhyggjum

Nauðsynlegt er að skoðunaraðilar, jafnt Samgöngustofa sem faggiltar skoðunarstofur, geri sérstaka úttekt á því hvort stöðugleikagögn báta sýni með skýrum hætti hver leyfileg hámarkshleðsla...

Valgeir Jens ráðinn skólastjóri

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að ráða Valgeir Jens Guðmudsson skólastjóra Reykhólaskóla. Hann tekur við af Ástu Sjöfn Kristjánsdóttur sem verið hefur skólastjóri í tæp...

Stefnir United frá Suðureyri hreppti gullið

Karlalið Stefnis United sigraði í kappróðri á sjómannadeginum í Hafnarfirði, sem liðið tók þátt í líkt og undanfarin ár. Eftir stífar æfingar undanfarnar vikur...

Ríkið leitar að nýju húsnæði

Ríkiskaup, fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, hefur auglýst eftir að óskar eftir að taka á leigu um 300-350 m² húsnæði fyrir Vínbúð á...

Fyrirliðinn framlengir

Á sjómannadaginn samdi framherjinn Nökkvi Harðarson við Vestra um að leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Dagurinn var vel við hæfi enda stundar...

Skoðar ívilnanir á landsbyggðinni

Í drögum að nýrri byggðaáætlun er að finna tillögur um ívilnanir til fólks á svæðum sem glíma við fólksfækkun. Tillögurnar lúta meðal annars að...

María Rut er andlit Ögurballsins

„Einu sinni mætt getur ekki hætt,“  er slagorð Ögurballsins sem að þessu sinni verður haldið þann 22. júlí. Allur ágóði af ballinu renni til...

Málþing um framtíð Árneshrepps

Helgina 24. til 25. júní næstkomandi verður efnt til málþings um framtíð Árneshrepps í tilefni af áformum um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. Málþingið stendur frá...

Hætta með Þingeyrarvefinn

Hinir öflugu umsjónarmenn Þingeyrarvefsins ætla innan skamms að láta gott heita. Frá þessu var greint á vefnum í gær. Þeir Hallgrímur Sveinsson og Björn...

Nýjustu fréttir