Sunnudagur 19. janúar 2025

53 teknir fyrir of hraðan akstur

Einn ökumaður var kærður í síðustu viku fyrir ölvun við akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá hafði ekið utan í bifreið á Patreksfirði...

Hafró mælir með auknum þorskkvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark þorsks fyrir fiskveiðiárið 2017/​2018 verði 257.572 tonn, en það er aukning um 6% frá ráðgefnu aflamarki fiskveiðiársins 2016/​2017, en...

Minnsta raforkuöryggið á Vestfjörðum

Áreiðanleiki raforkuafhendingar í kerfi Landsnets er minnstur á Vestfjörðum og samfélagslegur kostnaður vegna ótryggrar orkuafhendingar á Vestfjörðum er á bilinu 500-600 milljónir króna á...

Samið við Gröfuþjónustu Bjarna

Gengið verður til samninga við Gröfuþjónustu Bjarna efh. um lagningu göngustíga í Ísafjarðarbæ. Fjögur tilboð bárust í verkið og var tilboð Gröfuþjónustu Bjarna lægst,...

Bænum boðinn forkaupsréttur að Páli

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. í Hnífsdal og Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á togaranum Páli Pálssyni ÍS,...

Vestfirðingar hamingjusamastir

Vestfirðingar eru hamingjusamastir allra Íslendinga og nota minna af þunglyndislyfjum en íbúar annars staðar á landinu að því er fram kemur í nýjum lýðheilsuvísum...

Hlýjast vestantil

Það verður fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt á landinu í dag. Víða skýjað með köflum en léttskýjað vestantil fram eftir degi. Dálítlar skúrir...

Geymdu fíkniefnin í frystikistu

Héraðsdóm­ur Vest­fjarða hef­ur dæmt tvo karl­menn í átta mánaða skil­orðsbundið fang­elsi  fyr­ir að hafa haft í vörslu sinni 191,03 grömm af am­feta­míni sem voru...

Einstök lífsreynsla

Vinnuhópur frá SEEDS sjálboðaliðsamtökunum kom til Hólmavíkur 1. júní og ætla að dvelja á Ströndum fram í miðja vikuna. Í fyrstu voru þau sex,...

Nóg að gera í körfunni

Það er nóg við að vera hjá ungum körfuboltaiðkendum í Vestra. Í dag byrjaði svokallað körfuboltasumar með sumaræfingum fyrir eldri iðkendur og sumarnámskeiði fyrir...

Nýjustu fréttir