Föstudagur 19. júlí 2024

Stefna Pírata illa rökstudd og byggð á ranghugmyndum

Jón Örn Pálsson, ráðgjafi í fiskeldismálum segir um nýsamþykkta stefnu Pírata um fiskeldi að honum sýnist að þeir taki þessa afstöðu að...

Ríkissjóður ætlar að verja 800 m.kr. til að styrkja sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda

Í fjárlögum ársins í ár er gert ráð fyrir að 800 m.kr. verði varið til þess að styrkja sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda. Styrkirnir eru liður í...

Ísafjarðarbær: Skólahald í lágmarki – Vegir lokaðir

Í tilkynningu frá Grunnskólanum á Ísafirði kemur fram að lágmarksstarfsemi verður í dag vegna lokana á vegum. Foreldrar eru hvattir til þess að halda...

Arctic Fish: slátrun hafin í Patreksfirði

Arctic Fish hefur hafið slátrun á eldislaxi úr kvíum í Patreksfirði. Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar sagði í samtali við Bæjarins besta að þetta væri...

Breytingar á örorkulífeyriskerfinu

 Félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu undir yfirskriftinni „Öll með“. Markmið breytinganna er að einfalda örorkulífeyriskerfið, draga úr...

Vegfarendur athugið: viðgerð á brú á Blönduósi

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um umferðartöf á brúnni yfir Blöndu við Blönduós. Þriðjudaginn 2. júlí hófst umfangsmikil viðgerð  á brúnni yfir Blöndu, Blönduósi.  Umferð...

Kampi: nýr framkvæmdastjóri

Þann 1. apríl síðastliðinn tók til starfa nýr framkvæmdastjóri rækjuverksmiðjunnar Kampa ehf. á Ísafirði.  Stjórn Kampa ehf samdi við Árna Stefánsson um...

Veðrið á Ströndum í júlí

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Fyrstu tíu daga mánaðarins voru hægar norðlægar vindáttir og góður þurrkur. 11 og 12 voru breytilegar vindáttir með...

Framlög til stjórnmálaflokka 728,2 milljónir

Stjórnmálasamtök sem hafa fengið a.m.k. einn mann kjörinn á þing eða náð að lágmarki 2,5% atkvæða eiga rétt til framlaga. Það framlag...

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Nýjustu fréttir