Fimmtudagur 18. júlí 2024

KOSNINGAÞÁTTTAKA MEIRI MEÐ HÆKKANDI ALDRI

Kosningaþátttakan við sveitarstjórnarkosningarnar 2022 var 62,8% eða 4,4 prósentustigum minni en árið 2018 þegar hún var 67,2% en lengst af hefur...

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Helstu verkefni lögreglu í liðinni viku

Skemmtanahald í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum yfir jól og áramót fór vel fram, er fram kemur í helstu verkefnum hennar í síðustu viku. Komust...

Afli í maí minni en í fyrra

Samtals var heildarafli í maí tæplega 108 þúsund tonn sem er 14% minna en í maí 2020 og munar þar mestu að...

250 ferðaþjónustuaðilar undirrituðu ábyrgðaryfirlýsingu

Í gær var undirrituð víðsvegar um landið yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Þegar hafa yfir 250 ferðaþjónustuaðilar skráð sig í verkefnið sem lýtur að því...

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

Fiskaflinn jókst um 1 prósent

Fiskafli ís­lenskra skipa í ág­úst var 120.627 tonn, sem er 1% meiri afli en í ág­úst 2016. Þetta kem­ur fram á vef Hag­stofu Íslands....

Lífshlaupið ræst á morgun

Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verður ræst í 14. sinn á morgun, miðvikudag, 3. febrúar kl. 8:40 í Rimaskóla í Grafarvogi. Markmið...

Allt innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs en sunnan stormur ríkir nú á landinu. Hjá Flugfélagi Íslands er búið að aflýsa flugi til Kulusuk, næstu...

Útgjöld til fræðslumála ekki lægri frá 2001

Áætlaður árlegur rekstrarkostnaður samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, er 1.754.072 krónur. Meðalrekstrarkostnaður á hvern...

Nýjustu fréttir