Föstudagur 19. júlí 2024

Samgönguráðherra: flutningskostnaður raforku verður jafnaður

Fram kom á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í morgun í ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar, Samgönguráðherra og formanns Framsóknarflokksins að í gær  hafi verið samþykkt frumvarp í ríkisstjórn...

Hlaupahringir á Íslandi

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sölku bókin Hlaupahringir á Íslandi sem er fróðleg, skemmtileg og gagnleg bók fyrir alla sem hafa ánægju...

Ólafur Þór verður áfram sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Á 593. fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fór fram fimmtudaginn 23. júní s.l. var samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Þór Ólafsson áfram sem...

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Fyrirlestri um olíuslys streymt á Youtube

Fyrir þau sem komast ekki suður á morgun, föstudaginn 31. ágúst, en langar samt að hlusta á fyrirlestur, þá mun Dr. Stephen Hawkins flytja...

Forkönnun á örplastmengun í íslenskum kræklingi

Umhverfisstofnun hefur samið við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum að rannsaka umfang örplastmengunar í kræklingi á völdum stöðum við Ísland. Þetta er einnig áfangi...

Það þarf ekki lengra en á Strandir um helgina

Fyrir bókaþyrst fólk á leiðinni á norðanverða Vestfirði er hægt að stoppa bara eftir Þröskulda. Það verður nefnilega nóg um að vera á Ströndum...

Skólasetning og félagsfundur Lýðskólans á Flateyri á laugardaginn

Lýðskólinn á Flateyri verður settur í þriðja sinn laugardaginn 19. september í Samkomuhúsi Flateyringa og hefst athöfnin kl: 14:00. Þar sem enn eru í gildi...

Merkir Íslendingar – Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp þann 15. nóvember 1932. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, f....

Aldrei aftur Hirósíma og Nagasakí – Kertafleyting á Ísafirði

Þann 9. ágúst eru 74 ár síðan kjarnorkusprengjum var varpað á borgirnar Hírósíma og Nagasakí í Japan. Frá árinu 1985 hafa Íslendingar minnst fórnarlamba...

Nýjustu fréttir