Sýning á verkum listahjónanna frá Hofi
Sýning á verkum listahjónanna Gunnars Guðmundssonar og Guðmundu Jónu Jónsdóttur frá Hofi Dýrafirði verður opnuð á Núpi í Dýrafirði á sunnudaginn kl. 14. Sýnt...
Fiskaflinn í maí 27% meiri en í fyrra
Fiskafli íslenskra skipa í maí var rúmlega 135 þúsund tonn sem er 27% meira en heildaraflinn í maí 2016. Á tólf mánaða tímabili var...
45 milljóna króna hallarekstur á Tálknafjarðarhreppi
Rekstarniðurstaða Tálknafjarðarhrepps á síðasta ári var neikvæð um 45 milljónir kr. Ársreikningur sveitarfélagsins var samþykktur á fundi hreppsnefndar á þriðjudag. Afkoman versnaði um 44...
Vatnsbúskapurinn óvenju hagstæður
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er mjög hagstæð um þessar mundir og er Þórisvatn nú við það að fyllast, auk þess sem Hálslón er sögulega...
Hætta á að byggðin leggist af
Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða, er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af. Þetta eru skilaboð tveggja daga...
Kvennahlaupið á sunnudag
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 28. sinn sunnudaginn 18. júní. Hlaupið verður á fjölmörgum stöðum hérlendis sem og erlendis. Markmið Kvennahlaupsins hefur frá...
Frekari leyfisveitingar forsenda fyrir samkeppnishæfni
„Frekari leyfisveitingar eru forsenda þess að fyrirtækið nái ákveðinni stærðarhagkvæmni og verði samkeppnishæft á afurðamörkuðum,“ segir Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish. Þetta kemur...
Ferðamenn skilja minna eftir sig
Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun...
Minntust formóður Bolvíkinga
Þuríðardagurinn í Bolungarvík 2017 var haldinn í fjórða sinn á fimmtudaginn. Dagurinn tókst vel að vanda og mættu á annað hundrað manns í Félagsheimilið...
Tígur bauð lægst í lagningu útrásar
Í gær voru opnuð tilboð í lagningu útrásar neðan við Seljaland á Ísafirði. Útrásin sinnir fráveitu frá Seljalandshverfinu. Tígur ehf. bauð 19,6 milljónir kr....