Föstudagur 19. júlí 2024

Vísindaportið: Sjálfbær þróun á Norðurlandi- Vettvangsrannsókn á Skjálfandaflóa

Maria Wilke heldur erindi í Vísindaporti dagsins um vettvangsrannsókn sem hún gerði og fjallar um gildi og viðhorf þeirra sem tengjast Skjálfandaflóa og...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. Í tilkynningu frá...

Farvegur, forlög og hversdagshryllingur á Hversdagssafninu

Haustið er tími breytinga og eftir 8 ára starfsemi Hversdagssafnsins í rými gömlu skóbúðarinnar ætlum við að hreyfa okkur til og finna...

Harðverjar spila gegn ÍR í kvöld kl 19 á Torfnesi!

Í kvöld spilar lið Harðar við lið ÍR í toppbaráttuslag í Grill66 deild karla á Torfnesi. Hefst leikurinn kl 19. Hörður er...

Leita eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónustan við Djúp, sem er félagsþjónusta Bolungarvíkur og Súðavíkur, óskar eftir að ráða stuðningsfjölskylda sem fyrst. Stuðningsfjölskylda þýðir að barn sé tekið til móttöku...

Minnsta atvinnuleysi frá því 2003

Atvinnuleysi hefur ekki verið minna en nú frá því Hagstofa Íslands hóf samfelldar mælingar á atvinnuleysi í vinnumarkaðsrannsóknum sínum árið 2003. Eitt prósent vinnuafls...

Hæg breytileg átt og greiðfært

Það spáir hægri breytilegri átt á Vestfjörðum í dag og skýjað með köflum. Frost 0 til 5 stig. Sunnan 8-13 metrar á sekúndu og...

Vísindaportið: loftslagsbreytingar og áhrif á gróður

Vísindaportið á föstudaginn er helgað umhverfismálum. Þar mun Silvia Piccinelli, lektor í umhverfisvísindum við Franklin háskólann í Sviss halda erindi sem hún nefnir ...

Tekjur hærri, útgjöld lægri

Samkvæmt minnisblaði Helgu Ásgeirsdóttur verkefnastjóra á fjármálasviði sem lagt var fyrir bæjarráð á mánudaginn eru útsvarstekjur fyrstu ellefu mánuði 2016 tæpum 6 milljónum hærri...

Hvalveiðar leyfðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og...

Nýjustu fréttir