Miðvikudagur 11. september 2024

Vesturbyggð: Kristín Mjöll Jakobsdóttir ráðin skólastjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur staðfest ráðningu  Kristínar Mjallar Jakobsdóttur, fagotleikara og tónlistarkennara í starf skólastjóra Tónlistarskóla Vesturbyggðar tímabundið í eitt ár frá 1. ágúst 2020. Kristín Mjöll...

Óbyggðanefnd: aðalmeðferð hefst aftur á morgun í Edinborgarhúsinu

Aðalmeðferð í málum á svæði 10B Ísafjarðarsýslum heldur áfram á morgun á Ísafirði. Tekin verða þá fyrir mál 1 - 3 og...

Gamla smiðjan á Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

Rúm 3 tonn úr fyrstu söfnun af lífrænum úrgangi

Hann Jónas frá Gámaþjónustu Vestfjarða skrapp suður til Reykjavíkur á dögunum með raftæki og spilliefni og kom til baka með blandara sem á að...

Kona í sjálfheldu í Óshyrnu

Upp úr sex í kvöld voru björgunarsveitir í Ísafjarðardjúpi kallaðar út vegna konu sem er í sjálfheldu í Óshyrnu við Bolungarvík. Konan virðist hafa...

Ögri frá Ögri

Ögri er sexæringur, smíðaður um 1880-1890 af Kristjáni Kristjánssyni bónda og skipasmið í Þúfum í Reykjafjarðarhreppi. Báturinn var byggður fyrir bóndann í Ögri við...

Dagverðardalur: úthlutun frístundalóða frestað

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur frestað úthlutunum á lóðum í Dagverðardal þar til nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt. Þetta var ákveðið á fundi nefndarinnar...

Sjómannakröfur: lífeyrismál og verðmyndun á fiski stóru málin

Sjómannasamband Íslands hefur lagt fram kröfur sínar um kjarabætur. Það eru samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sem er viðsemjandinn, en þau samtök tóku við...

Ísafjörður:Fullt út úr dyrum hjá pólska félaginu í gær

Pólska félagið á Vestfjörðum stóð fyrir viðburði í Guðmundarbúð á Ísafirði í gær. Þrettán pólskar konur elduðu þar pólskan mat og seldu...

Fjórðungsþing: fagnar drögum að nýrri stefnumótun lagareldis

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík um síðustu helgi, ályktaði um drög að stefnumotun fyrir lagareldi, sem er samheiti yfir...

Nýjustu fréttir