Þriðjudagur 2. júlí 2024

Evrópsk samgönguvika hafin

Á vef Stjórnarráðs Íslands í gær kom fram að hafin væri Evrópsk samgönguvika. „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst, 16. september. Um...

Vilja vernda náttúru Árneshrepps

Í kjölfar málþingsins Arfleifð Árneshrepps sem haldið var í júní hefur hópur fólks stofnað samtök um verndun náttúru, menningarminja og sögu Árneshrepps. Samtökin nefna...

Búðin opnar á ný

Tekist hefur að finna nýjan rekstraraðila í verslun í Árneshreppi á Ströndum en útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði var lokað um mánaðamótin. Frá 1....

Ný Ferðagjöf stjórnvalda – 400 milljónir ósóttar frá fyrra ári

Fyrirhugað er að gefa út nýja Ferðagjöf stjórnvalda í sumar og verður fjárhæðin sú sama og árið 2020, þ.e. 5.000 kr. fyrir...

Fjölmenningarsetur: kynningarfundir á Vestfjörðum

Nichole Leigh Mosty forstöðumaður Fjölmenningarsetur hefur síðustu daga verið á ferð um Vestfirði og kynnt starfsemi Fjölmenningarseturs fyrir sveitarstjórnarfólki. Hún segir fundina...

Skoraði 52 stig í drengjaflokki

Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra og U-16 landsliðsins skoraði 52 stig á móti KR-b í leik liðanna í drengjaflokki í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta er einstæður...

Fjárfest fyrir hálfan milljarð

Líkt og greint var frá fyrr í vikunni hefur fiskvinnslan Oddi hf. á Patreksfirði tekið í notkun FleXicut skurðarvél frá Marel. FleXicut er háþróuð...

Strandabyggð: oddviti neitar ítrekað að taka mál á dagskrá

Þorgeir Pálsson, oddviti Sveitarstjórnar Strandabyggðar hefur á tveimur síðustu fundum sveitarstjórnar neitað því að setja á dagskrá mál frá minnihluta sveitarstjórnarinnar. Á...

Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem...

Tígur bauð lægst í lagningu útrásar

Í gær voru opnuð tilboð í lagningu útrásar neðan við Seljaland á Ísafirði. Útrásin sinnir fráveitu frá Seljalandshverfinu. Tígur ehf.  bauð 19,6 milljónir kr....

Nýjustu fréttir