Föstudagur 19. júlí 2024

Vestfirðir: 20 fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Viðskiptablaðið í samstarfi við Kelduna birti í gær lista yfir fyrirtæki á landinu sem fá einkunnina fyrirmyndarfyrirtæki á þessu ári. En 2,8% íslenskra fyrirtækja...

Jólin 1925 á Dynjanda

Jólin 1925 verða mér fyrir margra hluta sakir ógleymanleg. Ég var þá 9 ára gamall og man vel eftir jólaundirbúning og jólahaldi. En best...

Salome hleypur hálfmaraþon til minningar um Kolbein

Salóme Gunnarsdóttir ætlar að hlaupa núna á sunnudaginn 19. maí næstkomandi hálfmaraþon á milli kirkja á Vestfjörðum, þ.e. á milli Súðarvíkurkirkju og Ísafjarðarkirkju. Svo...

Torfi kvaddur á morgun

Á morgun lætur Torfi Einarsson af störfum sem útibússtjóri Sjóvár á Ísafirði eftir áratuga starf. Við keflinu tekur Þórunn Snorradóttir sem hefur einnig starfað...

Telur líkur á að ráðningin sé brot á jafnréttislögum

Á bæjarráðsfundi í Ísafjarðarbæ á mánudaginn 13. Ágúst var ákveðið að fresta ráðningu bæjarstjóra vegna álitamála um það hvort bæjarráð hefði heimild til að...

Mörg laus störf á Vestfjörðum

Það vekur athygli hversu mörg störf er verið að auglýsa á Vestfjörðum þessa dagana. Ljóst er að mikill skortur er á rafvirkjum því Orkubú...

Húsfyllir á fundi Vegagerðarinnar á Reykhólum – 150 manns

Nú stendur yfir fundur Vegagerðarinnar á Reykhólum. Þar kynnir Vegagerðin  sjónarmið sín  varðandi val á veglínu á milli Bjarkalundar og Skálaness. Undirbúningur að framkvæmdum við vegagerð...

Páll Pálsson ÍS 102 kemur til hafnar á Ísafirði um helgina

Von er á Páli Pálssyni ÍS 102, nýjum skuttogara Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., til hafnar á Ísafirði um næstu helgi. Þetta staðfestir Heiða Jónsdóttir,...

Berskjaldaður – Ný bók um Bolvíkinginn Einar Þór

Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að...

Helena Jónsdóttir sálfræðingur opnar stofu á Ísafirði

Helena Jónsdóttir mun formlega taka til starfa sem sálfræðingur á Ísafirði 15. ágúst 2019 á Ísafirði. Hún mun starfa á eigin stofu sem staðsett verður...

Nýjustu fréttir