Lögreglan vill komast í samband við vitni að líkamsárás
Aðfaranótt sunnudagsins 8. desember s.l. átti sér stað meint líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Edinborg sem staðsettur er í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Ísafjarðarbær hlýtur 327 m.kr. styrk til úrbóta á fráveitu
Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og...
Þingeyri: húsfyllir á tónleikum kóranna í gær
Húsfyllir var í Félagsheimili Þingeyrar í gærkvöldi á tónleikum karlakórsins Ernis og Kvennakórs Ísafjarðar. Gerður var góður rómur að flutningi kóranna og...
Strandabyggð: A listi var ekki með hótanir
Fram kom á fundi Strandabyggðar í gær að tveir fyrrverandi sveitarstjórnarmenn Strandabyggðar hefðu í byrjun október átt samtal við einstakling í sveitarfélaginu,...
Bolungavíkurhöfn: 1.538 tonn afli í nóvember
Alls bárust að landi í Bolungavíkurhöfn 1.538 tonn af botnfiski í síðasta mánuði.
Tvö skip voru á botnvörpuveiðum....
Ferjan Baldur: Þrjú tilboð bárust – 300 m.kr. milli tilboða
Í síðustu viku voru opnuð útboð í rekstur Breiðafjarðaferjunnar Baldurs 2025-2028 – Sérleyfi fyrir Vegagerðina á ferjuleiðum (F1) og (F2) sem hér...
Vesturbyggð: lækka vatnsgjald og fráveitugjald
Bæjarráð Vesturbyggðar leggur til við seinni umræðu um fjárhagsáætlun næsta árs að lækka bæði vatnsgjald og fráveitugjald fyrir almennt húsnæði og...
Ísafjarðarbær: 3.430 m.kr. í laun fyrstu 11 mán ársins
Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu ellefu mánuði árs var 3.430 m.kr. samkvæmt minnisblaði um launakostnaðsem lagt var fram í bæjarráði. Er þetta langhæsti einstaki...
Afhendingartími eggja rýmkaður
Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi.
Nýlega var gerð breyting á reglugerð...
Syntu 24 hringi í kringum Ísland
Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Ásvallalaug þann 1. nóvember.
Til þess að taka...