Þriðjudagur 2. júlí 2024

Tilkynna á merktan fugl

Merkingar eru mikilvæg aðferð við rannsóknir á fuglum. Með merkingum má fá upplýsingar um ferðir fugla innanlands og ferðalög milli landa. Þá...

Prjónagleðin hefur vaxið með hverju árinu

Næstkomandi helgi dagana 7.-9. júní verður Prjónagleðin haldin í áttunda sinn í Húnabyggð. Í nýjasta tbl. Feykis birtum við viðtal við Ernu...

Íslenska lýðveldið 80 ára

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði...

Vestfjarðaleiðin með sumarmarkaði

Vestfjarðaleiðin er ferðamannaleið um Vestfirði og Dali með einstökum áningarstöðum og þar sem auðvelt er að kanna króka og kima svæðisins og...

Fótboltinn á helginni

Það verður ýmislegt um að vera í fótboltanum á helginni en karlalið Harðar og kvennalið Vestra eiga bæði leiki.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: 1,3 m.kr. í greiðslur til félagasamtaka á 4 árum

Birt hefur verið svar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (D) um styrki til félagasamtaka. Spurt var hversu háa fjárhæð greiddi...

Ráðgjöf Hafró: þorskkvótinn aukinn um 1%

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um veiðar úr helstu nytjastofnum við landið á næsta fiskveiðiári. Leggur stofnunin til...

Vikuviðtalið: Jóhann Birkir Helgason

Ég er fæddur á Ísafirði 16. júní 1971, gekk í Grunnskólann á Ísafirði, fór síðan í Iðnskólann á Ísafirði og lærði smíðar....

Síðasta opna húsið í tíð Guðna Th. Jóhannessonar

Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi laugardaginn 8. júní í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldis á Íslandi. Forsetahjón taka á móti gestum...

Jóns ósómi

Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin...

Nýjustu fréttir