Þriðjudagur 11. mars 2025

Björgunarsveitin Dýri verður 50 ára á árinu -safna fyrir nýjum bíl

Björgunarsveitin Dýri í Dýrafirði verður 50 ára á þessu ári. Af því tilefni hefur Monika Janina hannað séstakt afmælismerki fyrir sveitina.

Bolungavík: Reykjavík ber ábyrgð sem höfuðborg

Bæjarstjórn Bolungavíkur ályktaði um málefni Reykjavíkurflugvallar á fundi sínum á þriðjudaginn. Þar segir að Reykjavík beri ábyrgð sem höfuðborg...

Fiskeldi: janúar næststærsti útflutningsmánuður frá upphafi

Fiskeldi heldur áfram að sækja í sig veðrið og skiluðu eldisafurðir rúmlega 8 milljörðum króna í útflutningstekjur í janúar. Mánuðurinn er því...

Strandabyggð: byggðakvóta úthlutað skv. veiðireynslu og vinnsluskylda verður

Sveitarstjórn Strandabyggðar gerði þá breytingu á úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins fá reglum fyrra árs að honum verður að öllu leyti úthlutað í samæmi...

Guðrún Hafsteinsdóttir hittir sjálfstæðismenn á Vestfjörðum

„Ég finn að samfélagið hérna fyrir vestan er komið í sókn, eftir varnarbaráttu til áratuga,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir í samtali við Bæjarins besta....

Hnjótur – Minjasafn Egils Ólafssonar

Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti Örlygshöfn varðveitir einstætt safn gamalla muna frá sunnanverðum Vestfjörðum sem veita innsýn í sögu sjósóknar, landbúnaðar og...

COVID-19: Fimm árum síðar

Fyrir rúmum fimm árum var tilkynnt um fyrstu tilfelli lungnabólgu af óþekktum orsökum í Wuhan í Kína. Þetta markaði upphaf heimsfaraldurs sem...

Verðlag hækkar og sælgæti mest

Verð á dagvöru fer hækkandi og hefur dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins hækkað um 0,22% milli mánaða. Sú vísitala skoðar verðlagshækkun miðað við meðalverð hvers...

Þyrlusveit kölluð út vegna veikinda norður af Hornströndum

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna veikinda um borð í íslensku skipi sem statt var um 60 sjómílur norður af Hornströndum í...

Vesturbyggð: vill aukna vetrarþjónustu á Dynjandisheiði

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi í gær um vetrarþjónustu á Dynjandisheiðinni. Í bókun þess segir að bæjaráð Vesturbyggðar "hvetur stjórnvöld til þess að taka...

Nýjustu fréttir