Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði

Greint er frá ráðningunni á vefsúðu Tónlistarskólans á Ísafirði. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára...

Nýir eigendur að Café Riis á Hólmavík

Um áramótin urðu eigenda skipti að veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Hjónin Bára Karlsdóttir og Kristjan Jóhannsson sem hafa rekið staðin um...

Orkudrykkir varasamir

Könnun sérstakrar áhættumatsnefndar á neyslu ungmenna í 8.-10. bekk sýnir að framboð, aðgengi og markaðssetning orkudrykkja hérlendis leiðir til óhóflegrar neyslu ungmenna sem hefur...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

Áfram veginn- Framsókn fundar á Vestfjörðum

Í kjördæmaviku Alþingis mun Þingflokkur Framsóknarmanna hefja yfir 50 funda fundaröð um land allt undir yfirskriftinni „Áfram veginn“. Fundirnir verða opnir öllum og viljum...

Bolungavík: grísirnir komnir

Tveir grísir eru komnir til Bolungavíkur, sem Bolungarvíkurkaupstaður og Náttúrustofa Vestfjarða hafa ákveðið að fá í tilraunaksyni til þess að beita á kerfil og...

Styrkja einn nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir á heimasíðu sinni að sveitarfélagið hyggist niðurgreiða skólagjöld fyrir einn nemanda, sem hefur áhuga á að stunda nám við Lýðháskólann á Flateyri....

Námskeið í meðferð matvæla hefst 2. nóvember í Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem ekki hafa lokið framhaldsskóla og starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í...

Skólinn á Borðeyri til sölu eða leigu

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra var greint frá því að starfshópur um eignir, jarðir og lendur í eigu Húnaþings vestra hafi skilað...

Andlát: Áki Sigurðsson

Látinn er Áki Sigurðsson, rafvirki. Hann lést í vinnuferð í Rússlandi eftir að hafa greinst með kórónaveiruna. Áki var fæddur 1.maí 1960 í Súðavík þar...

Nýjustu fréttir