Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

6 standa eftir

Unnið er að því að ráða í stöðu forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða líkt og greint hefur verið frá á vef Bæjarins besta. Tólf umsækjendur voru...

Samkvæmt orðanna hljóðan

Birt er á bb.is aðsend grein eftir Pétur Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og fjallar hann þar um efnistök bb.is á málefni sem hann vakti máls...

Bæjarins besta í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta og netmiðilsins bb.is, fjalla um erindi og ábyrgð fjölmiðla, mikilvægi héraðsfréttamiðla...

Fólk beðið að fylgjast með veðri og færð

Í dag verður suðlæg átt ríkjandi á Vestfjörðum með vindhraða á bilinu 5-13 m/s. Skúrir eða éljagangur verður og hiti 0 til 4 stig....

Kysstu rauðhærða dagurinn

Í sárabót fyrir það andstreymi sem rauðhærðir hafa orðið fyrir í tímana rás, fyrir það eitt að skarta gullfallegum rauðum makka, var árið 2009...

Stórkostlegur árangur grunnskóla Ísafjarðarbæjar

Nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar voru yfir landsmeðaltali í öllum greinum PISA-könnunarinnar 2015 og yfir OECD-meðaltali í tveimur flokkum af þremur. Sé litið til einstakra...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Byrjendasvæðið í Tungudal opnar í dag

Ekki hefur verið miklum snjó fyrir að fara á vestfirskri grundu það sem af er þessum vetri og sýnist hverjum sitt um það. Skíðafólk...

Ný jógastöð opnuð á Mávagarði

Jógastöð Gunnhildar Gestsdóttir á Ísafirði hefur nú opnað á nýjum stað. Stöðin er nú til húsa við Mávagarð og er hún í innsta húsi...

Aðgerðalítið veður fram á sunnudag.

Hún verður austlæg áttin og hæg í dag hér á Vestfjörðum og frostið að líkindum 5 – 10 gráður og svipað er upp á...

Nýjustu fréttir