Vindorka: bein útsending: Með byr í seglin
Vindorka á Íslandi – staða og framtíðarsýn.
Morgunfundur miðvikudaginn 5. mars kl. 9:30-11:30 á Hilton Reykjavík Nordica
Innviðafélag Vestfjarða: huga þarf að staðarvali fyrir nýjan flugvöll
Innviðafélag Vestfjarða segir í yfirlýsingu að áform Icelandair um að hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar sé bakslag fyrir Vestfirði og það þurfi að...
Samningur við Mýflug framlengdur um hálfan mánuð
Vegagerðin hefur framlengt samning við flugfélagið Mýflug um áætlunarflug milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur um tvær vikur, eða til 15. mars 2025.
Hafís um 58 sjómílur frá landi
Hafískort var teiknað eftir gervitunglamynd sem sýndi blöndu af sýnilegu og innrauðu ljósi frá því kl. 12:00 í gær, mán. 3. mars...
Styrkjum úthlutað úr Lýðheilsusjóð
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra úthlutaði á föstudag 98 milljónum króna til 153 verkefna í styrki úr Lýðheilsusjóði við athöfn á Hilton Reykjavík...
Arnarlax vill auka laxeldi í Arnarfirði um 4.500 tonn
Arnarlax hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats á auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði, en fyrirtækið áformar að auka hámarkslífmassa úr 11.500 tonnum í...
Formaður bæjarráðs: óvissu þarf að eyða sem fyrst
Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga segir þetta leiðinlegar fréttir aðspurður um viðbrögð við ákvörðun Icelandair um að...
Framkvæmdaleyfi fyrir Örlygshafnarveg loksins á leiðinni
Skipulags- og framkvæmdaráð Vesturbyggðar leggur til við heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og fyrrum Rauðasandshrepps að samþykkt verði umsókn Vegagerðarinnar dagsett 22.mars 2024 þar sem...
Samgönguráðherra: áfall fyrir Vestfirði
Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra segir að ákvörðun Icelandair um að hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar sé áfall. Hann segir í færslu á facebook:
Háskólasetur Vestfjarða: opið hús í tilefni af 20 ára afmælinu
Í tilefni 20 ára afmælis Háskólaseturs Vestfjarða verður gestum og gangandi boðið að fagna þessum tímamótum á opnu húsi í Vestrahúsi þann...