Kómedíuleikhúsið: Fyrst í Djúpuvík svo í Haukadal

Á laugardag verður forsýning í Djúpuvík á leikritinu Ariasman eftir Tapio Koivukari. Afhverju í Djúpuvík spyr jafnvel margur. Jú, það er vegna...

Bolafjall: framkvæmdir hefjast við bílastæði

Framkvæmdir eru að hefjast við gerð bílastæða á Bolafjalli. Að sögn Jóns Páls Hreinssonar, bæjarstjóra verður varið um 15 m.kr. í sumar...

Vikuviðtalið: Hildur Elísabet Pétursdóttir

Bolvískur Ísfirðingur eða ísfirskur Bolvíkingur?  Þegar ég var lítil að alast upp í Bolungarvík hefði mér aldrei dottið til...

Byggðakvóti: Ísafjarðarbær samþykkir ráðstöfun á Suðureyri og Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar veitti umsögn sína í síðustu viku um tillögur Byggðastofnunar um ráðstöfun byggðakvóta til næstu sex fiskveiðiára.

Ísafjörður: Knattspyrnumaðurinn Björn Helgason heiðraður í gær

Fyrir leik Vestra gegn Fram í gær á Kerecis vellinum á Torfnesi var athöfn þar sem Ísfirðingnum Birni Helgasyni var þakkað fyrir...

Bátur í vanda norður af Bjargtöngum

Vörður II var kallaður út snemma í morgun, rétt upp úr klukkan 6, vegna lítils fiskibáts sem var í vélar vandræðum. Báturinn...

Ársreikningur Reykhólahrepps

Ársreikningur Reykhólahrepps hefur nú verið birtur á vefsíðu hreppsins. Segja má að rekstrarstaða  sveitarfélagsins sé með ágætum og...

Kjarasamningar við sveitarfélögin samþykktir

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem samninganefnd sveitarfélaga og tíu aðildarfélög innan BSRB undirrituðu þann 13. júní er nú lokið, og voru þeir samþykktir...

Fjarskiptalæknir

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu,...

Aflaheimildir til strandveiða auknar um 2.000 tonn

Matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar aukna aflaheimild upp á 2.000 tonn af þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili. Heildarráðstöfun í þorski...

Nýjustu fréttir