Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Grunnskólinn á Ísafirði – Fjallgöngur að hausti

Á hverju hausti fara allir árgangar skólans í fjallgöngur eða gönguferðir. Í upphafi skólagöngunnar er byrjað á að...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Patreksfjörður: fjórir laxar við Ósá

Matvælastofnun segir í tilkynningu í gær að fjórir laxar hafi veiðst í net við Ósá í Patreksfirði og að þeir hafi allir...

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu...

Metanknúnir bílar ekki lengur í boði

Komið hefur fram í fréttum að bílaumboðið Hekla hefði selt sinn síðasta metanbíl að sinni. Haft er eftir...

Tillaga um að leggja niður byggðakvóta

Niðurstöður starfs­hópa stefnu­móta­verk­efn­is­ins Auðlind­in okk­ar voru kynnt­ar á Hilt­on Reykja­vik Nordica nú í hádeginu. Um er að ræða til­lög­ur...

Biskupskosningar á næsta ári

Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið tímasetningu vegna kosningar biskups Íslands. Tímasetningin er til samræmis við ákvörðun biskups Íslands um það...

Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir...

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 6. september nk. verður hreyfiverkefnið Göngum í skólann sett af stað í sautjánda sinn. Um er að ræða...

Nýjustu fréttir