Fimmtudagur 18. júlí 2024

Landsnet og HS Orka semja um Hvalárvirkjun

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, og Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs HS Orku og stjórnarformaður VesturVerks, skrifuðu í gær undir samkomulag...

Úthlutað úr Sprotasjóði

Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 59,8 m.kr. til 32 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024–2025. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og...

Ísafjarðarhöfn: 1.961 tonni landað í nóvember

Alls var 1.961 tonni af botnfiski landað í Ísafjarðarhöfn í nóvember auk 38 kg af ígulkerjum. Allur fiskurinn var...

450 milljónir í ljósleiðaravæðingu

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í vikunni undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Jón...

Teitur Björn aðstoðar ríkisstjórnina

Teitur Björn Einarsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni...

Aflasamdráttur í apríl

Fiskafli í apríl var 5% meiri en hann var í apríl árið 2016, eða rúmlega 109 þúsund tonn eftir því sem kemur fram í...

Hornstrandafriðland: skipulagsnefnd vill segja upp samkomulagi við Umhverfisstofnun

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur við bæjarstjórn að núgildandi samkomulagi um byggingar- og framkvæmdarleyfi sem dagsett er mars 2004, verði sagt upp á grundvelli...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Ísafjarðarbær óskar tilboða í rekstur tjaldsvæðisins á Flateyri

Ísafjarðarbær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til að sjá um tjaldsvæðið á Flateyri sumarið 2022. Rekstaraðili skal annast allan rekstur...

Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og...

Nýjustu fréttir