Fimmtudagur 18. júlí 2024

Atvinnuleysi ekki minna í áratug

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í mars 2017, sem jafngildir 84,9% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Gjaldskrárhækkanir hjá OV

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu frá og með 1. janúar gjaldskrá fyrir dreifingu raforku um 7% en 4% fyrir sölu. Á sama tíma hækkuðu niðurgreiðslur...

Kólnandi veður

Yfirvöld veðurs og vinda bjóða upp á suðvestan 13-20 og él um hádegi en seinnipartinn gefur aðeins í vindinn og búist er við 15-23...

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023 sá sami og 2022

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar í kvöld

Í kvöld mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl 19.30 og...

Bókasafn – Sáum og skiptumst á fræjum

Í fyrra fór fram sáning og skipti á fræjum á Bókasafninu á Ísafirði. Og nú á að endurtaka leikinn...

7,5% störfuðu í menningu á árinu 2021

Árið 2021 störfuðu um 7,5% af heildarfjölda 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði við menningu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands (VMR) eða 14.600 manns....

Bregðast þarf við niðurstöðum PISA könnunarinnar af fullum þunga

Niðurstöður úr PISA könnunni árið 2015 liggja nú fyrir og benda þær til þess að frammistaða íslenskra nemenda sé lakari en árið 2012 þegar...

Skoða opnun flugbrautar á ný

Unnið er að því að skoða hvort hægt sé að opna flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem hefur hliðstæða stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Þetta...

Jörð brennur í Grindavík

Eldgos hófst í gær morgun skammt norður af Grindavík og um hádegisbilið opnaðist sprunga við byggðina og hraunstraumur hefur runnið að efstu...

Nýjustu fréttir