Fimmtudagur 18. júlí 2024

Landsnet: Nýjar virkjanir á Vestfjörðum eða tvöföldun Vesturlínu bæta afhendingaröryggi mest

Landsnet hefur birt nýja skýrslu um afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörðum. Skýrslan er framhald skýrslu frá 2019 sem heitir : „Flutningskerfið á Vestfjörðum...

Matvælasjóður ætlar að úthluta 630 milljónum

Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun. Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á þessu...

Vestfirðir: Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi – Píratar í þriðja sæti

Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi á Vestfjörðum samkvæmt könnun Gallup, sem framkvæmd var í Norðvesturkjördæmi frá  28. október 2019 - 2. febrúar 2020. Niðurstöður könnunarinnar...

Ísafjarðarbær áformar að bjóða út raforkukaup

Ríkiskaup framkvæmdu á síðasta ári sameiginlegt örútboð á raforku fyrir 138 A hluta stofnanir ríkisins, eftir að nýr rammasamningur (RS) um raforku tók gildi...

Útilokað að um sama fisk sé að ræða

Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. Búið er...

Hvassviðri eða stormur fram á morgundaginn

Á Vestfjörðum er vaxandi suðaustanátt og upp úr hádegi má búast við 15-23 m/s og rigningu með köflum. Heldur áfram að bæta í vind...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl – 1. maí

Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga...

Þingmaður Samfylkingarinnar með opna fundi á Vestfjörðum

Kristrún Frostadóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar heldur næstu daga sjö opna fundi á Vestfjörðum. Fyrstu tveir fundirnir verða í dag, sá fyrri kl 17...

Nýjustu fréttir