Fimmtudagur 18. júlí 2024

Rúmlega 30 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 226.044 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti á...

150 milljónum úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ

150 milljónum hefur verið úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. 100 milljónum verður úthlutað seinna á árinu eftir nýjum reglum sjóðsins sem verið er að vinna...

Viðlegustöpull í útboð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðið út gerð viðlegustöpuls á Mávagarði á Ísafirði. Stór olíuflutningaskip hafa átt örðugt með að liggja við Mávagarð í vissum vindáttum...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því 4,5% áfram. Þetta kemur fram...

63.000 bækur lesnar

Um mánaðamótin lauk þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns og í gær dró Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, út þá heppnu fimm sem fá að vera...

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023 sá sami og 2022

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni...

Mokaði af bílnum mínum

Það er lífleg kosningin um Vestfirðing ársins 2016 og margir sem koma til greina. Rökstuðningur fyrir valinu er afar fjölbreyttur og það eru ungir...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar í kvöld

Í kvöld mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl 19.30 og...

Atvinnuleysi ekki minna í áratug

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í mars 2017, sem jafngildir 84,9% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Nýjustu fréttir