Fimmtudagur 18. júlí 2024

Orð ársins 2021 er BÓLUSETNING

Undanfarin ár hefur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum valið orð ársins. Á stofnuninni er upplýsingum um málnotkun safnað árið um kring....

Sigrar Katrínar

Katrín Björk Guðjónsdóttir lætur ekki deigan síga ef marka má bloggið hennar og þar má lesa um framfarir hennar og sigra. Hún hefur dvalið...

Auður Lóa Guðnadóttir opnar sýningu í Úthverfu

Laugardaginn 8. júní kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Auðar Lóu Guðnadóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Í lausu...

Gefum íslenskunni sjéns: Mikil dagskrá framundan

Alls verða fimmtán viðburðir i júlí og ágúst í íslenskuátaki Háskólaseturs Vestfjarða. Næsti viðburður verður 20. júlí þar sem hægt verður...

Ísafjörður: Gefum íslensku séns — málþing

Málþing átaksverkefnisins Gefum íslensku séns, haldið í Háskólasetri Vestfjarða fimmtudaginn 8. júní. Á málþinginu verður unnið með spurninguna hvernig...

Rúmlega 30 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 226.044 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Atvinnuleysið 1 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í júli 1 prósent sem er það lægsta frá því að samræmdar mælingar Hagstofunnar hófust árið 2003. Að...

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

Vinnustofa um sjálfbærar breytingar strandsvæða

Í dag hefst vinnustofa í Háskólasetri Vestfjarða sem ber titilinn „Sustainability Transitions in the Coastal Zone“ sem gæti útlagst sem; sjálfbærar breytingar strandsvæða.Vinnustofan er...

Nýjustu fréttir