Fimmtudagur 18. júlí 2024

Stuðningshópur Sigurvonar

Saumaklúbbsstemmning var í fyrsta hittingi stuðningshópsins Vina í von á Ísafirði á laugardag. Um var að ræða fyrsta fund vetrarins hjá hópnum en hann...

Enn eitt útkallið hjá Gunnari Friðrikssyni

Þeir stoppa ekki mikið við, björgunarsveitarmennirnir í áhöfninni á Gunnari Friðrikssyni á Ísafirði. Björgunarskipið var kallað út um klukkan hálf tvö í dag vegna...

Öryggishnappar: Alvican tekur við þjónustunni

Öryggisfyrirtækið Alvican býður upp á öryggishnappaþjónustu í íbúðum aldraðra á Vestfjörðum. Arnar Ægisson, framkvæmdasjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að fyrirtækið...

Leikfélag MÍ sýnir söngleikinn Hárið

Söngleikurinn Hárið verður frumsýnt í Edinborgarhúsinu föstudaginn 19. mars kl. 20. Söngleikurinn er eftir þá Gerome Ragni og James Rado og...

Langflestir skólar með of litla verk- og listkennslu

  Verulegur misbrestur er á því hvernig grunnskólar ráðstafa kennslumínútum í list- og verkgreinum, samkvæmt könnun menntamálaráðuneytisins. Þrír af hverjum fjórum grunnskólum bjóða upp á...

Strandveiðibátur strandar í Súgandafirði

Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði, engin slys urðu á...

Helsingi

Helsinginn er önnur tveggja ,,svartra" gæsa sem fara um landið, er á stærð við heiðagæs og blesgæs. Hann...

covid: 31 smit í gær

Í gær greindust 31 smit á Vestfjörðum. Flest voru þau á Ísafirði eða 13. Í Bolungavík voru 6 smit, 3 á...

Fjölgar um 31 íbúa á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár fjölgaði íbúum Reykjavíkurborgar um 1.040 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. apríl 2024 og íbúum Akureyrarbæjar...

Ísafjörður: Fossavatnsgangan hófst í gær

Dagskrá Fossavatnsgöngunnar 2021 hófst í gær fimmtudag, með Fjölskyldu-Fossavatninu og 25 km skauti. Fjölskyldu Fossavatnið skiptist í 1 km barnagöngu og 5...

Nýjustu fréttir