Fimmtudagur 18. júlí 2024

Katrín Björk er Vestfirðingur ársins

  Katrín Björk Guðjónsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2016 að mati lesenda Bæjarins besta og bb.is. Katrín Björk er 23ja ára Flateyringur og hefur hún...

Börnin heimsóttu Tanga

Tangi, ný leikskóladeild 5 ára barna á Ísafirði, tekur til starfa í næstu viku. Í morgun komu börn af leikskólunum Eyrarskjóli og Sólborg ásamt...

Bílvelta á Súðavíkurhlíð

Bílvelta var á Súðavíkurhlíð í gærkvöldi. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann út af veginum þar sem bíllinn fór eina...

Leita eftir gestgjafafjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...

Bæjarins besta í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta og netmiðilsins bb.is, fjalla um erindi og ábyrgð fjölmiðla, mikilvægi héraðsfréttamiðla...

Gylfi kominn í fjármála- og efnahagsráðuneytið

Með nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands taka einnig við nýjum störfum aðstoðarmenn þeirra. Meðal þeirra sem það gerir er ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson, sem er...

6 standa eftir

Unnið er að því að ráða í stöðu forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða líkt og greint hefur verið frá á vef Bæjarins besta. Tólf umsækjendur voru...

Samkvæmt orðanna hljóðan

Birt er á bb.is aðsend grein eftir Pétur Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og fjallar hann þar um efnistök bb.is á málefni sem hann vakti máls...

Stórkostlegur árangur grunnskóla Ísafjarðarbæjar

Nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar voru yfir landsmeðaltali í öllum greinum PISA-könnunarinnar 2015 og yfir OECD-meðaltali í tveimur flokkum af þremur. Sé litið til einstakra...

Aðgerðalítið veður fram á sunnudag.

Hún verður austlæg áttin og hæg í dag hér á Vestfjörðum og frostið að líkindum 5 – 10 gráður og svipað er upp á...

Nýjustu fréttir