Fimmtudagur 18. júlí 2024

Landssamband veiðifélaga: lögreglustjórinn á Vestfjörðum vanhæfur – þorir ekki á móti fyrirtæki með pólitísk...

Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri landssambands veiðifélaga sagði í viðtali við Stöð 2 þann 30. desember sl. að að vanhæfi lögreglustjórans á Vestfjörðum...

Frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð. Deiliskipulagssvæðið...

Vestfirðir: hlutfallslega mesta fjölgunin

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 0,9% frá 1. desember 2020 til 1. júní 2021. Nú eru 7.162 með lögheimili á...

Vesturbyggð: viljayfirlýsingin fallin úr gildi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri segir að viljayfirlýsing Vesturbyggðar og Arnarlax frá 11. maí 2022 sé fallin úr gildi. Í...

Bolungavík: fagna nýju leyfi Arctic Sea Farm í Djúpinu

Bæjarráð Bolungavíkur bókaði á fundi sínum í gær að það fagnaði útgáfu rekstrarleyfis til Arctic Sea Farm vegna fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. "Áform...

Formlegar viðræður um stjórnarmyndun

Þingflokkar Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa allir samþykkt að ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna eftir nokkurra daga óformlegar viðræður. Ekkert hefur verið gefið upp...

Reykhólahreppur: vill að Orkubúið nýti heita vatnið eða skili einkaréttinum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps ræddi á síðasta fundi sínum að stöðu hitaveitumála á Reykhólum. Í ályktun sem gerð var lýsir...

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Vegagerðin: stöðvaði vegheflun eftir rigningarnar

Vegagerðin stöðvaði á öðrum degi veghefla á Vestfjörðum sem farnir voru af stað til að hefla malarvegi eftir mikla rigningartíð síðustu vikna. Meðal annars...

Skjaldborg haldin í tólfta sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í tólfta sinn um hvítasunnuhelgina. Átján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og átta verk í vinnslu kynnt en...

Nýjustu fréttir